Samningur um skákkennslu í grunnskólum Akureyrar undirritađur!

Eitt af ţeim verkefnum sem Skákfélag Akureyrar ákvađ ađ ráđast í tilefni af 100 afmćli félagsins er ađ efla skákmennt hjá uppvaxandi kynslóđ.  Í ljós kom ađ verulegur áhugi var fyrir hendi hjá skólum bćjarins ađ gefa nemendum kost á skákkennslu. Ţá kom í ljós viđ eftirgrennslan ađ Skákskóli Íslands var búinn til ađ taka ţátt í slíku verkefni, međ fjárstuđningi og ráđgjöf, enda er ţađ hlutverk skólans ađ„annast skákkennslu og hafa á hendi hvers kyns frćđslu sem miđar ađ ţví ađ efla vöxt og viđgang skáklistarinnar á Íslandi. Skal skólinn m.a. halda námskeiđ úti á landi í samvinnu viđ skóla og taflfélög.“  Verkefniđ fellur ţví vel ađ hlutverki Skákskólans. Viđ skákfélagsmenn fögnum áhuga ţessara samstarfsađila í hinum merku tímamótum félagsins. 

Verkefniđ sem nú hefur veriđ hleypt af stokkunum ber heitiđ "Skákskóli Norđurlands" ţar sem nemendum í fimm skólum á Akureyri, Brekkuskóla, Glerárskóla, Lundarskóla, Naustaskóla og Síđuskóla, fá kennslu í skák skv. stundarskrá nú á haustmisseri. Á ţetta viđ um alla nemendur í 3. og 4. bekk, auk nemenda í 5. bekk ţar sem ţví verđur viđ komiđ. Er kennslan ţegar hafin og er ţví fyrsti liđurinn í afmćlisdagskrá félagsins sem kemst í framkvćmd.  Kennsluna annast Áskell Örn Kárason, alţjóđlegur meistari í skák og FIDE-ţjálfari.  

Markmiđiđ verkefnisins er ađ veita grunnskólanemendum á Akureyri skákkennslu, innsýn inn í skáklistina og grundvallarhćfni á ţví sviđi. Verkefninu er einnig ćtlađ ađ byggja undir áframhaldandi skákstarf á Akureyri og ţannig hlúa ađ börnum og ungmennum á Akureyri. Í náinni framtíđ verđi jafnframt (sbr. nafn verkefnis) hugađ ađ skákkennslu víđar á Norđurlandi. Međ ţetta markmiđ í huga muni Skákskóli Íslands styđja viđ starf Skákfélags Akureyrar á haustönn 2018.

Skákskóli Íslands mun styđja viđ verkefniđ međ mánađarlegum, fjárhagslegum stuđningi. Auk ţess veitir Skákskólinn ráđgjöf og leiđbeiningar og útvega kennsluefni eftir ţví sem ţörf krefur.

Skrifađ undir samningSkákkennsla í BrekkuskólaSkákkennsla í Brekkuskóla2 

Fyrirkomulag kennslunnar mun fylgja ţessum meginlínum:

  1. Kennt verđur á ákveđnum tímum, vikulega skv. stundatöflu.
  2. Allir nemendur 3. og 4. bekkjar fá skákkennslu og nemendur 5. bekkjar ţar sem ţví verđur viđ komiđ.
  3. Eftir upphafsnámskeiđ sem varir í 4-6 vikur, verđur bođiđ upp á framhaldsnámskeiđ fyrir ţá nemendur sem ţess óska.
  4. Kennd verđa undirstöđuatriđi manntafls, ţ.e. gangur mannanna, einfaldar byrjanir, stöđuuppbygging og algengustu mátstef.
  5. Ofangreindir ţćttir verđa ţróađir frekar međ ţeim nemendum sem sćkja framhaldsnámskeiđ.

Samningur um ţetta fyrirkomulag gildir á haustmisseri  2018. Hinsvegar stefna samningsađilar ađ áframhaldandi skákţjálfun nemenda á vormisseri í ljósi ţeirrar reynslu sem fćst á gildistíma, ţ.e. frá september 2018 til janúar 2019. Ađilar áforma áframhald kennslu á vormisseri 2019, ţ.m.t. ađ haldin verđi meistaramót í hverjum skóla og milli skóla á fyrstu tveimur mánuđum nýs árs.

Myndirnar međ fréttinni tók Pia Sigurlína Viinikka

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband