Atskákmót Akureyrar

Atskákmót Akureyrar 2019 hefst fimmtudaginn 1. nóvember og lýkur sunnudaginn 4. nóvember. 

Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10 

Dagskrá:

1. nóvember kl. 18.00    1-3. umferđ

4. nóvember kl. 13.00    4-7. umferđ

Keppnisgjald er kr. 1000

Teflt er um titilinn "Atskákmeistari Akureyrar 2019". Öllum er heimil ţátttaka, en meistaratitilinn getur einungi sá unniđ sem er félagi í Skákfélagi Akureyrar og/eđa búsettur á Akureyri.  

                       


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband