100 ára afmćlismót Skákfélags Akureyrar - Icelandic Open 2019

hofEins og félagsmönnum er kunnugt um verđur félagiđ okkar aldargamalt ţann 10. febrúar 2019. Ymislegt verđur gert til ađ minnast ţessara merku tímamóta en stćrsti viđburđurinn verđur opiđ alţjólegt skákmót sem haldiđ verđur í Hofi 25. maí-1. júní. Verđur ţetta fyrsta mót sinnar tegundar hér fyrir norđan, en áđur hefur félagiđ haldiđ tvö alţjóđleg mót međ 12 keppendum hér í bćnum, síđast áriđ 1944, eđa fyrir aldarfjórđungi. 

Nú hefur heimasíđa mótsins veriđ opnuđ og er hún á enskri tungu: icelandicopenchess.com.  Ţar má finna helstu upplýsingar um mótiđ, sem einnig verđur Íslandsmót í skák, ţ.e. teflt verđur um tiltla Skákmeistari Íslands, Skákdrottning Íslands, auk meistaratitils 22 ára og yngri. 

Mótiđ hefst eins og áđur sagđi laugardaginn 25. maí og verđa tefldar níu umferđir á átta dögum. Nánari upplýsingar um dagskrá og verđlaun er ađ finna á ofangreindri heimasíđu.

Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttökugjald fyrir ţá sem skrá sig fyrir 1. mars nk. kr. 10.000.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband