Fćrsluflokkur: Spil og leikir

TM-mótaröđin

Fimmtudaginn 21. mars verđur dagurinn örlítiđ lengri en nóttin. Ţví ber ađ fagna og verđur best gert međ ţví ađ mćta í 6. umferđ TM-mótarađarinnar sem hefst kl. 20. Tilvaliđ ađ hita vel upp fyrir Skákţing Norđlendinga sem hefst á föstudaginn. Stađan...

Örn Marinó vann laugardagsmótiđ

Mót nr. tvö í annarri syrpu ársins var háđ laugardaginn 16. mars. Níu keppendur voru mćtt til leiks og er lokastađan ţessi: 1 Örn Marinó Árnason 5˝ 2 Arna Dögg Kristinsdóttir 5 3 Ólafur Steinţór Ragnarsson 3˝ 4 Hulda Rún Kristinsdóttir 3 Sigţór Árni...

Spennandi sóknarskákir

Fimmtudagskvöldiđ 14. mars verđur skákfyrirlestur haldinn í Skákheimilinu. Ţar mun Símon Ţórhallsson fara yfir nokkrar stuttar snilldarskákir. Fyrirlesturinn heitir Spennandi sóknarskákir og hefst kl. 20.00. Gert er ráđ fyrir athugasemdum úr sal....

Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ

Skákţing Norđlendinga 2019 Norđurorkumótiđ Akureyri 22-24. mars Skákţing Norđlendinga hefur veriđ háđ árlega frá 1935. Mótiđ í ár er hiđ 85. í röđinni og er sérstaklega til ţess vandađ í tilefni af aldarafmćli Skákfélags Akureyrar. Teflt verđur í...

Laugardagsmót 9. mars = ţrír jafnir og efstir!

Átta krakkar mćttu til leiks nú á laugardaginn og var ákveđiđ ađ tefla sjö umferđir, allir-viđ-alla. Ţrír keppendur skáru sig snemma úr hópnum og eiga öll ţađ sameiginlegt ađ mćta nćstum á hvert einasta mót. Ţau eru ţví í góđri ćfingu! Ţegar upp var...

Mótaröđin áfram 7. mars og svo laugardagsmót í nýrri syrpu!

Fimmta lota mótarađarinnar verđur tefld nk. fimmtudagskvöld og hefst ađ venju kl. 20. Allir velkomnir sem áđur. Nú hafa veriđ haldin fjögur laugardagsmót á nýju ári og telst ţá fyrstu syrpunni lokiđ, eins og sagt var frá í fyrri frétt. Ný syrpa hefst...

Laugardagsmótin; Markús sigursćll!

Fyrri laugardagsmótasyrpunni á vormisseri 2019 er nú lokiđ međ fjórum mótum. Lokamótiđ fór fram nú á laugardaginn: 1 Markús Orri Óskarsson 6 2 Jökull Máni Kárason 5 3 Arna Dögg Kristinsdóttir 4 4 Örn Marinó Árnason 3˝ 5 Hulda Rún Kristinsdóttir 2˝ 6...

TM-mótaröđin, úrslit úr fjórđu umferđ

Fimmtudaginn 21. feb. var 4. umferđ TM-mótarađarinnar haldin. 11. keppendur mćttu til leiks og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla, međ tímamörkunum 4+2. Fyrr um daginn fór fram úrslitaviđureign um titilinn skákmeistari Akureyrar 2019 ţar sem Rúnar...

15 mín. mót

Í dag kl. 13.00 verđur háđ 15 mínútna mót í Skákheimilinu. Tilvalin upphitun fyrir Íslandsmót skákfélaga sem hefst um nćstu helgi.

Úrslit á Skákţinginu; Rúnar varđi titilinn!

Rúnar Sigurpálsson fer mikinn ţessa dagana og sópar til sín titlunum. Eins og glöggir lesendur muna, ţá urđu ţeir Símon Ţórhallsson efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar á dögunum. Ţegar svo stendur á ţarf ađ skera úr um meistaratitilinn međ einvígi eđa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband