Laugardagsmótin; Markús sigursćll!

Fyrri laugardagsmótasyrpunni á vormisseri 2019 er nú lokiđ međ fjórum mótum. Lokamótiđ fór fram nú á laugardaginn:

1Markús Orri Óskarsson6
2Jökull Máni Kárason5
3Arna Dögg Kristinsdóttir4
4Örn Marinó Árnason
5Hulda Rún Kristinsdóttir
6Bergur Ingi Arnarsson
7Emil Andri Davíđsson
8Kári Hrafn Víkingsson2
9Ragnheiđur Alís Ragnarsdóttir
10Ólafur Steinţór Ragnarsson˝

Ţetta var ţriđja mótiđ í röđ sem Markús vann međ fullu húsi! Hann fékk líka flesta vinninga samanlagt í ţessum fyrstu fjórum mótum ársins. Ţar skipa ţessi ţrjú fyrstu sćtin:

Markús Orri    22,5

Arna Dögg      14,5

Jökull Máni    13

Nú er ţessari fyrstu fjögurra móta lotu lokiđ og sú nćsta tekur viđ. Hún hefst ţann 9. mars nćstkomandi og nćr einnig yfir fjögur mót.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband