TM-mótaröđin

Fimmtudaginn 21. mars verđur dagurinn örlítiđ lengri en nóttin. Ţví ber ađ fagna og verđur best gert međ ţví ađ mćta í 6. umferđ TM-mótarađarinnar sem hefst kl. 20. Tilvaliđ ađ hita vel upp fyrir Skákţing Norđlendinga sem hefst á föstudaginn.

Stađan eftir 5 umferđir er sem hér segir:

Elsa María Kristínardóttir8.3156.56843.8
Símon Ţórhallsson8.3 13.513.513.548.8
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511  13.539.5
Áskell Örn Kárason 1189 28
Rúnar Sigurpálsson  13.513.5 27
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.5 1026.5
Stefán G Jónsson4.5734.5726
Sigurđur Arnarson  6.59621.5
Smári Ólafsson8.3 4.57 19.8
Hilmir Vilhjálmsson3601.5515.5
Halldór Brynjar Halldórsson  10  10
Andri Freyr Björgvinsson 8   8
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.547
Sigurđur Eiríksson6    6
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.5  6
Karl Egill Steingrímsson   4.5 4.5
Hreinn Hrafnsson   3 3

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband