Örn Marinó vann laugardagsmótiđ

Mót nr. tvö í annarri syrpu ársins var háđ laugardaginn 16. mars. Níu keppendur voru mćtt til leiks og er lokastađan ţessi:

1Örn Marinó Árnason
2Arna Dögg Kristinsdóttir5
3Ólafur Steinţór Ragnarsson
4Hulda Rún Kristinsdóttir3
 Sigţór Árni Sigurgeirsson3
 Jökull Máni Kárason3
 Bergur Ingi Arnarsson3
8Guđrún Vala Rúnarsdóttir2
 Ragnheiđur Alís Ragnarsd2

Ţetta er fyrsti sigur Arnar Marinós á móti ađ ţessu tagi. Arna, sem varđ í öđru sćti, hefur nú tekiđ forystu í ţessari röđ eftir tvö mót, međ 11 vinninga. Nćsta mót er áformađ eftir tvćr vikur, 30. mars.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband