TM-mótaröđin, úrslit úr fjórđu umferđ

Fimmtudaginn 21. feb. var 4. umferđ TM-mótarađarinnar haldin. 11. keppendur mćttu til leiks og var tefld einföld umferđ, allir viđ alla, međ tímamörkunum 4+2.
Fyrr um daginn fór fram úrslitaviđureign um titilinn skákmeistari Akureyrar 2019 ţar sem Rúnar Sigurpálsson bar sigurorđ af Símoni Ţórhallssyni (sjá neđar á síđunni). ţeir félagar höfđu ţví hitađ vel upp fyrir mótiđ og báru höfuđ og herđar yfir ađra keppendur. Ţeir gerđu jafntefli í sinni skák en unnu alla ađra.

Önnur úrslit má sjá í međfylgjandi töflu.

            VinningarStig
Rúnar X0.51111111119.513.5
Símon0.5X 1111111119.513.5
Áskell00X 1011111179
Sigurđur A.000X 111111179
Smári0010X 0.5111116.57
Elsa00000.5X 111115.56
Stefán000000 X101134.5
Karl0000000X 11134.5
Hreinn Hrafnsson00000010X 1023
Hilmir000000000X 111.5
Róbert0000000010X 11.5


Heildarfjöldi vinninga er sem hér segir:

 10. jan07. feb14. feb.21. feb.SAMT.
Elsa María Kristínardóttir8.3156.5635.8
Símon Ţórhallsson8.3 13.513.535.3
Áskell Örn Kárason 118928
Rúnar Sigurpálsson  13.513.527
Jón Kristinn Ţorgeirsson1511  26
Smári Ólafsson8.3 4.5719.8
Stefán G Jónsson4.5734.519
Tómas Veigar Sigurđarson12 4.5 16.5
Sigurđur Arnarson  6.5915.5
Hilmir Vilhjálmsson3601.510.5
Halldór Brynjar Halldórsson  10 10
Andri Freyr Björgvinsson 8  8
Sigurđur Eiríksson6   6
Hjörtur Steinbergsson4.5 1.5 6
Karl Egill Steingrímsson   4.54.5
Róbert Heiđar Thorarensen  1.51.53
Hreinn Hrafnsson   33

 

Í dag verđa tefldar 15 mín. skákir kl. 13.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband