Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Mótaröđ á fimmdudagskvöld - Skákţingiđ í ađsigi!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Fyrsta mótiđ í TM-mótaröđinni 2020 verđur háđ fimmtudaginn 9. janúar og hefst kl. 20. Góđ ćfing fyrir Skákţingiđ sem hefst á sunnudag. Ţegar eru níu skráđir: Andri Freyr Björgvinsson Robert H Thorarensen Stefán G Jónsson Gunnar Logi Guđrúnarson Ólafur...
Uppskeruhátíđ á laugardaginn!
Miđvikudagur, 8. janúar 2020
Uppskeruhátíđ fyrir haustmisseri verđur nk. laugardag kl 13.00. Ţar verđa m.a. afhentar viđurkenningar og verđlaun, ekki síst fyrir Haustmót SA, ţar sem fjölmargir unnu til verđlauna í ýmsum aldursflokkum (10 ára og yngri, 11-12 ára o.frv.) Bođiđ verđur...
Skákţing Akureyrar 2020
Laugardagur, 4. janúar 2020
Skákţing Akureyrar hefst sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Tefldar verđa sjö umferđir á mótinu, skv. eftirfarandi dagskrá: umferđ sunnudaginn 12.janúar 13.00 umferđ fimmtudaginn 16. janúar...
Úrslit Nýársmótsins
Fimmtudagur, 2. janúar 2020
Ţau voru tíu sem mćttu fersk til leiks á Nýársmótiđ á fyrsta degi ársins. Međan einhverjir sátu heima ađ borđa afganga og jafna sig eftir áramótaskaupiđ og flugeldana var háđ mikil barátta í húsakynnum S.A. Tefldar voru hvorki fleiri né fćrri en 18...
Ţorpiđ/Efri Brekkan sigurvegari Hverfakeppninnar 2019
Miđvikudagur, 1. janúar 2020
Í hinni árlegu Hverfakeppni var, líkt og síđustu ár, skipt í tvćr sveitir. Ađ ţessu sinni tefldu saman annarsvegar Ţorpiđ og efri Brekkan (ofan Mýrarvegs)og neđri Brekkan, Eyrin og Innbćrinn hinsvegar. Fyrst var gripiđ til atskákar og fóru leikar svo:...
Andri Freyr jólasveinn SA 2019
Sunnudagur, 29. desember 2019
Nú er sú tíđ ađ Andri Freyr Björgvinsson vinnur flest af stćrri mótum hér í höfuđstađ Norđurlands. Nú var ţađ Jólahrađskákmótiđ sem haldiđ var annan í jólum. Tólf keppendur mćttu til leiks og var baráttan hörđ og tvísýn um sigurinn milli Andra, Símonar...
Glćsilegt jólapakkamót - Robert vann allar
Laugardagur, 21. desember 2019
Í gćr, föstudaginn 20. desember var haldiđ jólapakkamót fyrir ţá krakka sem eru ađ ćfa hjá skálfélaginu og vini ţeirra. Alls mćttu fjórtán ţáttakendur og tefldu sexfalda umferđ. Lokastađan: Röđ Nafn vinn 1 Robert Thorarensen 6 2 Árni Jóhann Arnarsson 5 3...
Markús vann síđasta laugardagsmótiđ
Laugardagur, 21. desember 2019
Síđasta laugardagsmót haustmisseris var háđ ţann 14. des sl. Ađeins fimm keppendur mćttu til leiks og var ákveđiđ ađ tefla tvöfalda umferđ, alls átta skákir á mann. Markús Orri Óskarsson varđ hlutskarpastur og vann allar sínar skákir: Markús Orri 8...
Mótaröđin; Hjörtur öruggur sigurvegari í samanlögđu.
Fimmtudagur, 19. desember 2019
Sjötta og síđasta lota mótarađar ađ hausti var tefld í kvöld. Sex skákvíkingar mćttu til leiks og urđu úrslitin sem hér segir: Andri Freyr 8 v. af 10 Áskell og Elsa María 7 Stefán 6 Hjörtur 2 Hilmir 0 Stig eru gefin fyrir árangur í hverju móti og...
Úrslit nokkurra móta
Ţriđjudagur, 17. desember 2019
Fátt hefur veriđ sagt af mótum félagsins hér á síđunni undanfarnar vikur og skal nú bćtt úr ţví. Atskákmót Akureyrar var háđ dagana 6-9. nóvember. Tefldar voru sjö umferđir međ umhugsunartímanum 20-10. Tólf keppendur mćttu til leiks og ţegar upp var...