Færsluflokkur: Spil og leikir

Skákþingið; keppni í A-flokki lokið, öruggur sigur Andra Freys

Síðasta umferð í A-flokki á Skákþingi Akureyrar var tefld í dag og fóru skákir sem hér segir: Karl-Andri 0-1 Hjörleifur-Smári 1/2 Stefán-Sigurður 1-0 Elsa-Eymundur 1-0 Andri Freyr var búinn að tryggja sér Akureyrarmeistaratitilinn fyrir síðustu umferð,...

Skákþingið: allt klárt fyrir síðustu umferð

Sjötta og næstsíðast umferð í B-flokki á skákþinginu var telfd miðvikudaginn 29. janúar. Úrslit: Robert-Emil (1-0) Markús-Ólafur 0-1 Árni-Arna 1-0 Tobias-Gunnar Logi 1-0 Sigþór-Hulda 0-1 Jökull Máni-Alexía 1-0 Staðan fyrir síðustu umferð: Robert og...

Fimmtu umferð Skákþingsins lokið

Fimmtu umferð Skákþings Akureyrar lauk í kvöld þegar nokkrrar frestaðar skákir voru telfdar. A-flokkur: Andri-Eymundur 1-0 Stefán-Hjörleifur 1/2 Elsa-Smári 0-1 Karl-Sigurður 1/2 Andri er efstur með 4 vinninga, Smári hefur 3,5. Karl 3. Sjá nánar hér ....

Allt í hnút í A-flokki skákþingsins, Arna efst í B-flokki

Fjórða umferð Skákþings Akureyrar var tefld í gær. Í A-flokki töpuðu tveir efstu menn sínum skákum og þéttist hópurinn mjög við það, aðeins munar 1,5 vinningi á efsta og neðsta manni. Úrslit: Andri-Stefán 0-1 Smári-Karl 1-0 Sigurður-Eymundur 1/2...

Skákþingið - fjórða umferð á morgun

Á dag lauk þriðju umferð þegar frestaðar skákir voru tefldar: Í A-flokki: Karl-Hjörleifur og Eymundur-Stefán, báðar 1/2-1/2 Í B-flokki: Markús-Arna 0-1, Gunnar Logi-Emil 0-1 Fjórða umferð verður tefld á morgun. A-flokkur: 1 8 2083 Bjorgvinsson Andri...

Skákþingið: Andri og Robert með fullt hús

Eftir þriðju umferð á Skákþingi Akureyrar hefur Andri Freyr Björgvinsson tekið forystu í A-flokki og Robert Thorarensen í B-flokki og hafa þannig tekið forystu í hvorum flokki. Staðan er þó óljósari en ella vegna frestaðra skáka og gætu Karl Egill...

Skákþingið: Andri og Karl með fullt hús í A-flokki

Önnur umferð Skákþings Akureyrar fór fram í gærkvöldi. Úrslit í A-flokki: Andri-Elsa 1-0 Stefán-Karl 0-1 Hjörleifur-Eymundur 1/2 Smári-Sigurður 1/2 Aðeins þeir Andri og Karl hafa náð að vinna skák í tveimur fyrstu umferðunum, en ein skák úr fyrstu umferð...

Skákþing Akureyrar - úrslit fyrstu umferðar:

A-riðill: Smári Ólafsson-Andri Freyr Björgvinsson 0-1 Karl Steingrímsson-Elsa María Kristínardóttir 1-0 Sigurður Eiríksson-Hjörleifur Halldórsson 1/2 Eymundur Eymundsson-Stefán G. Jónsson frestað B-riðill: Robert Thorarensen-Gunnar Logi Guðrúnarson 1-0...

Skákþing Akureyrar hefst á morgun

19 keppendur eru skráðir til þátttöku í Skákþingi Akureyrar sem hefst á morgun. Átta stigahæstu keppendurnir tefla um titilinn "Skákmeistari Akureyrar" í A-riðli, aðrir tefla í B-riðli. Í báðum riðlunum verða tefldar sjö umferðir. A:riðill Andri Freyr...

Skákþing Akureyrar - keppendalisti

Á föstudag um hádegi lítur keppendalistinn svona út, raðað eftir stigum: Andri Freyr Björgvinsson 2083 Smári Ólafsson 1923 Elsa María Kristínardóttir 1872 Hjörleifur Halldórsson 1775 Stefán G Jónsson 1725 Karl Steingrímsson 1602 Eymundur Eymundsson 1601...

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband