Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra

Nú ţegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niđri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu viđ grunnskóla á Norđurlandi eystra ákveđiđ ađ blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verđa alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30...

Gylfi Ţórhallsson látinn

Gylfi Ţórhallsson, heiđursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formađur félagsins lést í morgun eftir erfiđ veikindi. Gylfi var um áratuga skeiđ einn virkasti og öflugasti skákmeistari félagsins. Hann varđ skákmeistari Akureyrar alls 13 sinnum og...

Mót á chess. com helgina 28.-29. mars

Ţá er komiđ ađ töku tvö í móthaldi S.A. á netinu. Ţátttaka var međ besta móti síđustu helgi og núna bćtum viđ enn frekar í. Á dagskrá ţessa helgina er tvö mót. Laugardagurinn 28. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 4+2. 60 mínútúr Arena...

Mót S.A. á chess.com

Ţessa dagana eru hvorki ćfingar né mót í húsakynnum S.A. Ţess í stađ ćtlum viđ ađ hafa mót á netinu um helgina: Laugardagurinn 21. mars klukkan 10:00 - Barna- og unglingamót - Tímamörk 5mín + 3sek - 6. umferđir https://www.chess.com/live#t=1162578...

Ađ veira eđa ekki veira

Í ljósi ţeirra takmarkana á samkomuhaldi sem nú eru bođađar til ađ stemma stigu viđ útbreiđslu COVID-19 veirunnar, mun allt starf í Skákheimilinu leggjast af um hríđ. Engin skákmót eđa ćfingar verđa haldin međan ţetta ástand varir. ÁHugasömum er bent á...

Mótaröđin: Rúnar tekur forystuna

Sjötta lota mótarađarinnar var tefld í gćrkveldi. Ađeins fjórir mćttu til leiks og tefld var ţreföld umferđ. Úrslit: Rúnar Sigurpálsson 9 Áskell Örn Kárason 6 Karl Steingrímsson 2 Stefán G Jónsson 1 Stađa efstu manna er ţá ţessi ţegar tveimur lotum er...

TM Mótaröđin heldur áfram

Sjötta lota TM mótarađarinnar verđur tefld fimmtudaginn 12. mars nk. og hefst ađ venju kl. 20. Ađ venju er gífurleg spenna í toppbaráttunni í ţessari keppni og ţegar fimm lotum af átta er lokiđ er stađa efstu manna sem hér segir: Smári 42,5 Stefán G 31,5...

Arna vann barnamót á kvennadaginn - ásamt Markúsi

Úrslit barnamótsins í dag: 1 2 3 4 5 6 7 Arna Dögg 1 1 1 0 1 1 5 Markús 0 1 1 1 1 1 5 Jökull Máni 0 0 1 1 1 1 4 Hulda Rún 0 0 0 1 1 1 3 Emil Andri 1 0 0 0 0 1 2 Tobias 0 0 0 0 1 1 2 Valur Darri 0 0 0 0 0 0 0

Mótaröđin: Rúnar vann fimmtu lotu

Fimmta lota mótarađarinnar var tefld fimmtudagskvöldiđ 5. mars. Rúnar Sigurtpálsson lagđi alla andstćđinga sína ađ vell og sigrađi. Mótstaflan: 1 2 3 4 5 6 7 vinn 1 Rúnar 1 1 1 1 1 1 6 2 Áskell 0 1 ˝ 1 1 1 4˝ 3 Smári 0 0 1 1 1 1 4 4 Stefán G 0 ˝ 0 0 1 1...

Spútnik fór á loft

Mögnuđ sveitakeppni var háđ á vegum félagsins í síđustu viku. Ekki hefur fest nafn á ţessa keppni, en međal tillagna sem fram hafa komiđ er "Ţristurinn" og "Ţrenningin", jafnvel "Heilög ţrenning". Keppnin var međ ţvó sniđi ađ útfendir voru fyrirliđar og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband