Gylfi Ţórhallsson látinn

Gylfi xGylfi Ţórhallsson, heiđursfélagi í Skákfélagi Akureyrar og fyrrverandi formađur félagsins lést í morgun eftir erfiđ veikindi.  

Gylfi var um áratuga skeiđ einn virkasti og öflugasti skákmeistari félagsins. Hann varđ skákmeistari Akureyrar alls 13 sinnum og skákmeistari Skákfélags Akureyrar 9 sinnum. Hann vann ötullega ađ félagsmálum skákhreyfingarinnar; var formađur Skákfélagsins í 14 ár og sat í stjórn ţess í nćrfellt ţrjá áratugi.   Hann naut virđingar fyrir störf sín og skákiđkun um allt land og var heiđrađur fyrir störf sín af  Skáksambandi Íslands áriđ 2011.

Gylfi var fćddur 23. maí 1954.

Stjórn Skákfélags Akureyrar sendir ađstandendum Gylfa innilegustu samúđarkveđur.  Hans verđur sárt saknađ af fjölmörgum skákvinum, bćđi utan félags og innan.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband