Netskákmót fyrir nemendur á Norđurlandi eystra

Nú ţegar skóladagur er skertur og skákkennsla í skólum liggur niđri hefur Skáksamband Íslands í samvinnu viđ grunnskóla á Norđurlandi eystra ákveđiđ ađ blása til netskákmóta fyrir grunnskólanemendur. Mótin verđa alla fimmtudaga og hefjast klukkan 16.30 og standa í klukkustund.

Öllum grunnskólanemum í bćnum er heimil ţátttaka í ţessum mótum. Fyrsta mótiđ er nú á fimmtudaginn kemur 2. apríl kl. 16.30 og stendur í klukkustund.

Ţátttaka er einföld, en teflt er á netţjóninum chess.com.

1. Búa til ađgang á chess.com (ef ađgangur er ekki til stađar nú ţegar). Ađgangur er ókeypis og einfalt ađ búa til ađgang: https://www.chess.com/register

2. Gerast međlimur í hópnum "Skólaskák Norđurland eystra" : https://www.chess.com/club/skolaskak-nordurland-eystra

3. Skrá sig á mótiđ sem er hćgt ađ gera frá 60 mínútum áđur en ţau hefjast. Hér er tengill á fyrsta mótiđ: https://www.chess.com/live#r=176167
Ţađ ţarf ađ ýta á "join" og svo bara bíđa eftir ađ fyrsta skák byrji klukkan nákvćmlega 16.30. Eftir hverja skák byrjar alltaf ný skák um leiđ, gegn nýjum andstćđingi. Einungis ţarf ađ klikka á "next match" ţegar skákin er búin.

Til ađ tefla í mótinu ţarf ađ notast viđ fartölvu eđa borđtölvu. Chess.com appiđ virkar ekki í mótum.

Hér má sjá almennar leiđbeiningar um hvernig má skrá sig á chess.com.

Mótin verđa alla fimmtudaga nćstu vikurnar og hefjast alltaf klukkan 16.30. Ađ ofan er tengill á fyrsta mótiđ en til ađ vera međ í mótum á nćstunni ţarf einfaldlega ađ mćta á chess.com frá 15.0 á fimmtudögum og skrá sig í mótiđ í gegnum hópinn "Skólaskák Norđurland eystra".


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband