Flottur árangur Brekkuskóla

Íslandsmóti barnaskólasveita (4-7. bekkur) er nýlokiđ í Rimaskóla í Reykjavík. Sveit fjögurra pilta úr 5. bekk Brekkuskóla var međal ţátttakenda og stóđ sig međ prýđi. Sveitin var allan tímann ađ tefla viđ sterkustu sveitirnar í mótinu og mćtti m.a. bćđi Vatnsendaskóla og Landakotsskóla, sem voru tvćr sterkustu sveitirnar. Í heildarkeppninni varđ sveitin í 11. sćti (af 26) og varđ efst sveita af landsbyggđinni. Hér má sjá piltana hampa verđlaununum. Sveitina skipuđu ţeir Tobias Ţórarinn Matharel, Gunnar Logi Guđrúnarson, Emil Andri Davíđsson og Baldur Thoroddsen. Ţeir voru allir sínum skóla og sinni heimabyggđ til sóma. 

Brekkuskóli á ÍB 2020


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband