Skákhátíđ á Akureyri 11-12. júlí

Í samvinnu Skákfélagsins og Miđbćjarskákar verđur efnt til skákhátíđar í bćnum nú um helgina og er hún hluti af Listasumri. Á laugardag kl. 14 hefst skákmót í Listasafninu. Ţar verđur telfld hrađskák, 11 umferđir. Ţátttökugjald nemur ađgangseyri ađ safninu (en ţó ókeypis fyrir börn). Verđlaunafé a.m.k. 65 ţús kr, ţar af 25 ţús. í fyrsta sćti. Á sunnudag kl. 12 verđur svo haldiđ 9 umferđa mót í Skákheimilinu, ţátttökugjald 500 kr. Margir skákmenn af höfuđborgarsvćđinu hafa bođađ komu sína, ţ.m.t. a.m.k. einn stórmeistari. Bćđi mótin eru ađ sjálfsgöđu öllum opin međan húsrúm leyfir. 

Sjá nánar á skak.is: https://skak.is/2020/07/10/hradskakmot-midbaejarskakar-og-skakfelags-akureyrar/ 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband