Skákţingiđ; úrslit nćstsíđustu umferđar.

Í kvöld, fimmtudag var tefld sjötta umferđ í A-flokki. Ţar urđu úrslit sem hér segir:

Andri-Gunnlaugur

Karl-Eymundur

Sigurđur-Stefán

Skák Rúnars og Hjörleifs var frestađ vegna veikinda Hjörleifs.

Rúnar er sem fyrr međ fullt hús vinninga. Andri er međ sömu vinningatölu en hefur teflt einni skák meira.

Í lokaumferđinni á sunnudag eigast ţessir viđ:

Gunnlaugur-Rúnar

Eymundur-Andri

Stefán-Karl

Hjörleifur-Sigurđur

Í B-flokki var tefld áttunda umferđ og fór svo:

Markús-Sigţór              1-0

Tobias-Emil                1-0

Jökull Máni-Brimir         0-1

Mikael-Jóhann              0-1

Gunnar Logi-Alexía         1-0

Ţeir Markús og Tobias berjast enn sem fyrr um sigurinn í B-flokki; hafa gert jafntefli sín á milli en unniđ ađrar skákir. Ađrir eiga ekki möguleika á sigri í B-flokki. Ţeir félagar berjast líka um Akureyrarmeistaratitilinn í unglingaflokki (f. 2009-2005). Mikael er sem stendur í ţriđja sćti međ 5 vinninga. Ţeir Jökull Máni og Sigţór berjast svo um sigurinn í barnaflokki (f.2010 og síđar), en ţeir mćtast einmitt í lokaumferđinni á sunnudag.  Ţá tefla einnig saman Markús og Jóhann, Brimir og Gunnar, Emil og Mikael og Alexía og Tobias.  

Lokaumferđin hefst sumsé á sunnudag kl. 13.00

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband