Brekkuskólastelpur gerđu góđa ferđ til Reykjavíkur

Brekkustelpur jan 2021Íslandsmót gunnskólasveita stúlkna fór fram í Reykjavík laugardaginn 30. janúar. Sveit brekkuskólastúlkna sem er ađ ćfa hjá Skákfélaginu skellti sér suđur um morguninn og tók ţátt í flokki 3-5. bekkjar ásamt 14 öđrum sveitum. Sveitin var í toppbaráttu allan tíman og hafnađi ađ lokum í fjórđa sćti, sem verđur ađ teljast mjög gott. Sveitina skipuđu Alexía Lív Heimisdóttir, Stella Kristín Júlíusdóttir og Ingibjörg Urđur Ögludóttir Dowling. Liđstjóri var Elsa María Kristínardóttir. Lokastöđuna má sjá hér.Brekkustelpur og Elsa

Sannarlega gott framtak og vonandi ekki í síđasta skipti sem stúlkasveit héđan ađ norđan lćtur til sín taka á ţessum vettvangi.

Mynd af sveitinni ásamt liđstjóranum var sótt á skak.is. Mynd af stúlkunum ađ tafli var tekin af Elsu Maríu.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband