Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fimm Akureyringar kepptu á Íslandsmóti ungmenna um helgina

Íslandsmót ungmenna var háđ í Skákmiđstöđinni í Faxafeni í Reykjavík um síđustu helgi. Mótiđ átti upphaflega ađ fara fram á Akureyri, en var frestađ í tvígang vegna Covid. Mótshaldiđ bar nokkurn keim af gildandi samkomutakmörkunum, m.a. ţrufti ađ...

Skákćfingar barna hefjast á nýjan leik!

Ţar sem banni viđ íţrótta- og tómstundastarfi barna verđur aflétt nú í kvöld munu ćfingar hefjast ađ nýju. Fyrst um sinn verđa ţćr sem hér segir: Föstudaga kl. 16.00-17.30 Eldri/framhaldsflokkur (byrjum 20. nóvember!) Mánudaga kl. 17.30-19.00 Yngri börn...

Ht-mótaröđin á morgun

Annađ mótiđ í ht-röđinni (kennt viđ styrktarađilann Heimilistćki) verđur haldiđ á chess.com á morgun, föstudag og hefst kl. 20. Mótiđ: https://www.chess.com/live#r=602962 Hvernig tek ég ţátt? Nýliđar ţurfa ađ ganga í hópinn...

Skákbakterían hvílir sig á veirunni

Nú leggst hiđ hefđbundna skáklíf í dvala um sinn, vegna veirunnar sem eg ćtla ekki einu sinni ađ nefna. Hefđbundnum skákćfingum og skákmótum er frestađ međan núgildandi samkomutakmarkanir gilda. Engar ćfingar til 17. nóvember í ţađ minnsta. Viđ vilju...

Haustmótinu lokiđ međ sigri Andra Freys.

Haustmót Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Úrslit sjöundu og síđustu umferđar: Andri-Sigţór 1-0 Stefán-Smári 0-1 Gunnar Logi-Sigurđur 0-1 Tobias-Emil 1-0 Markús-Brimir 1-0 Alexía-Jökull Máni 0-1 Ţađ er ţví Andri Freyr Björgvinsson sem er meistari...

Síđasta umferđ Haustmótsins á morgun.

Á morgun, 25. október kl. 13.00 hefst sjöunda og síđasta umferđ Haustmótsins. Öllum skákum úr sjöttu umferđ er nú lokiđ, eftir ađ Brimir og Alexía tefldu sína skák. Henni lauk međ sigri ţess fyrrnefnda. Sigurvegari síđasta árs, Andri Freyr Björgvinsson,...

Haustmótiđ; Andri efstur fyrir síđustu umferđ

Sjötta og nćstsíđasta umferđ Haustmótsins var tefld í gćrkveldi. Úrslit: Andri-Markús 1-0 Smári-Sigurđur 1-0 Stefán-Emil 1-0 Sigţór-Tobias 1-0 Gunnar Logi-Jökull Máni 1-0 Skák Alexíu og Brimis var frestađ. Stađa efstu manna: Andri 6 Smári 5 Sigurđur og...

Haustmótiđ; nćstsíđasta umferđ á fimmtudaginn

Nú líđur ađ lokum haustmótsins. Sjötta og nćstsíđasta umferđ verđur tefld á fimmtudaginn og hefst kl. 18. Ţá eigast ţessi viđ: Andri og Markús Smári og Sigurđur Setfán og Emil Sigţór og Tobias Gunnar Logi og Jökull Máni Brimir og...

Fimmta umferđ; Andri enn í forystu

Fátt var um óvćnt úrslit í fimmtu umferđ haustmótsins sem tefld var í dag: Tobias-Andri 0-1 Sigurđur-Stefán 1-0 Jökull Máni-Smári 0-1 Markús-Sigţór 1-0 Emil-Alexía 1-0 Brimir-Gunnar Logi 0-1 Andri er enn međ fullt hús eftir 5 umferđir, vinningi á undan...

Innleiđing sportabler

Sportabler, sem er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viđburđastjórnun, samskipti og utanumhald íţróttastarfsins. Stefnan er ađ nota forritiđ í öllu okkar starfi. Fyrst um sinn verđur ţađ notađ meira í barna- og unglingastarfinu en...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband