Fćrsluflokkur: Fréttir

HM ungmenna 2009. 11. umferđ.

sunnudagur 22.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael gerđi jafntefli í lokaumferđinni á HM í Antalya í Tyrklandi í dag, og fékk 4 vinninga af 11. og hafnađi í 115 sćti af 138. En fyrir mótiđ var hann í 108 sćti miđađ viđ stig. Ţađ var erfitt fyrir Mikael...

Heimsmeistaramót ungmenna 2009

miđvikudagur 11.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson Heimsmeistaramót ungmenna hefst á morgunn í Tyrklandi. Mikael Jóhann Karlsson frá Akureyri keppir í flokki 14 ára og yngri, en fjögur ungmenni frá Íslandi keppa á mótinu, auk Mikaels eru Tinna Finnbogadóttir...

Hausthrađskákmótiđ 2009

laugardagur 7.nóv.09 Ólafur Kristjánsson sigrađi á Hausthrađskákmótinu sem var háđ í gćrkveldi eftir einvígi viđ Gylfa Ţórhallsson, en ţeir hlutu 12,5 vinning af 15 og Ólafur vann einvígiđ 2 : 0. Sigurđur Arnarson varđ í ţriđja sćti međ 12 v. Lokastađan:...

Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009. 9. umferđ.

föstudagur 6.nóv.09 Hjörleifur Halldórsson Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur Halldórsson sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson sem hafđi...

Hausthrađskákmót unglinga 2009.

ţriđjudagur 3.nóv.09 Mikael Jóhann Karlsson sigrađi međ fullu húsi á Hausthrađskákmóti unglinga sem fór fram í gćr. Lokastađan: vinningar 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 af 6 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 4 og 19,5 stig. 3. Hersteinn Heiđarsson 4 og 18,5 - 4....

Íslandsmót drengja og telpna 2009.

sunnudagur 25.okt.09 Ţau fengu öll verđlaun. Jón Kristinn Ţorgeirsson og Mikael Jóhann Karlsson lentu í 3. og 6. sćti á Íslandsmóti drengja sem lauk í dag, eftir ađ hafa byrjađ vel á mótinu. Tinna Ósk Rúnarsdóttir hafnađi í 3.-4. sćti í telpnaflokki....

Haustmót barna og unglinga 2009.

ţriđjudagur 20.okt.09 Öll fengu ţau verđlaun á Haustmótinu. Mikael Jóhann Karlsson varđ unglingameistari Skákfélags Akureyrar 2009 en Haustmóti barna og unglinga lauk í gćr. Jón Kristinn Ţorgeirsson drengjameistari og Tinna Ósk Rúnarsdóttir varđ bćđi...

Íslandsmót skákfélaga 2009 - 2010.

mánudagur 28.sep.09 A - sveit Skákfélags Akureyrar eru efstir í 2.deild eftir 4. umferdir á Íslandsmóti skákfelaga sem fór fram í Reykjavík um helgina. B. sveitin er í 3. sćti í 3. deild. Eftir samfellt 35 ár í fyrstu deild keppir a - liđ félagsins...

Alţjóđlegtmót

föstudagur 25.sep.09 Stefán Bergsson Stefán Bergsson hafnađi í 16. sćti á alţjóđlegu skákmóti í Reykjavík sem Taflfélag Bolungarvíkur sjá um mótshaldiđ, en ţví lauk í gćr. Stefán var nćst stigalćgstur í mótinu og 3,5 vinningur af 9 skilađi honum + 7,5...

Atskákmót

mánudagur 14.sep.09 Tómas Veigar Sigurđarson sigrađi örugglega á atskákmóti félagsins sem lauk í gćr, og Mikael Jóhann Karlsson var í öđru sćti. Lokastađan: vinn 1. Tómas Veigar Sigurđarson 7 af 8. 2. Mikael Jóhann Karlsson 6 3. Hjörleifur Halldórsson...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband