Fćrsluflokkur: Fréttir

Evrópumeistaramót ungmenna 2009.

miđvikudagur 9.sep.09 Jón Kristinn Jón Kristinn hafnađi í 30. sćti á Evrópumeistaramóti ungmenna međ fimm vinninga af níu. Er ţetta mjög góđur árangur hjá Jóni á sínu fyrsta stórmóti, en ţađ voru rúmlega áttatíu keppendur í hans flokki, 10 ára og yngri....

Áskorendaflokkur 2009

sunnudagur 6.sep.09 Stefán Bergsson Hjörvar Steinn Grétarsson (2320) Taflfélagi Hellir var öruggur sigurvegari áskorendaflokks Íslandsmótsins í skák sem lauk í dag í félagsheimili TR. Hjörvar vann Stefán Bergsson (2070) í lokaumferđinni. Hjörvar hlaut 8...

Startmót 2009

sunnudagur 6.sep.09 Áskell Örn Kárason sigrađi á Startmótinu í dag fékk 9 vinninga af 10. Ţađ var mjög drćm ţátttaka á Startmótinu, en samt var ţađ mjög vel auglýst, m.a. í sjónvarps dagskránni sem er boriđ út í öll hús á Akureyri og nágrenni. Lokastađan...

Evrópumeistaramót ungmenna 2009.

laugardagur 29.ágú.09 Jón Kristinn Jón Kristinn Ţorgeirsson keppir á Evrópumeistaramóti ungmenna 10 - 18 ára sem fram fer í Ferma á Ítalíu dagana 31. ágúst til 10. september. En alls fara sjö ungmenni frá Íslandi á mótiđ en ţau eru: Hallgerđur Helga...

Hrađskákkeppni taflfélaga 2009.

fimmtudagur 27.ágú.09 Taflfélag Hellir og Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur eru komnir í úrslit. Undanúrslit í skákkeppni taflfélaga fór fram í gćrkveldi í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur. Taflfélag Bolungarvíkur vann Taflfélag Reykjavíkur 48,5...

Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

föstudagur 21.ágú.09 Halldór Brynjar Halldórsson. Akureyringar lögđu Garđbćinga Skákfélag Akureyrar vann yfirburđa sigur, 58-14, í 2. umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga í viđureign félaganna sem fram fór í Garđabć í gćr. Stađan í hálfleik var 32-4. Halldór...

Félagsmađur.

Félagsmađur. föstudagur 21.ágú.09 Tómas Veigar Sigurđarson er margt til lista gert, hér er hann ásamt vini sínum og sókndjarfa skákmanni Sigurđi Arnarsyni. Tómas Veigar Sigurđarson (2034) er kominn í félagiđ eftir skamma hríđ hjá Gođanum. Tómas hefur...

Hrađskákmót. Fyrsti sigur Mikaels á opnu móti.

föstudagur 21.ágú.09 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á ágúst hrađskákmótinu í gćr, fékk 11,5 vinning af 16 mögulegum. Ţetta er í fyrsta skipti sem ţessi ţrettán ára piltur Mikael Jóhann vinnur mót hjá fullorđnum. En hann hefur veriđ...

Hrađskákkeppni skákfélaga 2009.

ţriđjudagur 18.ágú.09 Skákfélag Akureyrar vann Skákfélag Selfoss og nágrennis í gćrkveldi í hrađskákkeppni skákfélaga. Akureyringar höfđu sigur 52,5-19,5. Ţess má geta ađ Akureyringar voru einu manni fćrri allan leikinn, ţví ađeins mćttu fimm til leiks...

Landskeppni viđ Fćreyinga 2009.

ţriđjudagur 11.ágú.09 Landsliđ Fćreyinga lögđu Íslendinga af velli í gćrkveldi ţegar ţjóđirnar átust viđ í Ţórshöfn. Fćreyingar fengu 5 vinninga gegn 3. Í fyrri umferđ sem var tefld á sunnudag varđ jafnt 4 : 4 og sigrađi Fćreyjar ţví međ 9 vinninga gegn...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband