Heimsmeistaramót ungmenna 2009

Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson
Heimsmeistaramót ungmenna hefst á morgunn í Tyrklandi. Mikael Jóhann Karlsson frá Akureyri keppir í flokki 14 ára og yngri, en fjögur ungmenni frá

 Íslandi keppa á mótinu, auk Mikaels eru Tinna Finnbogadóttir úr Borgarfirđi, keppir í flokki stúlkna 18 ára og yngri. Bjarni Jens Kristinsson frá Austurlandi keppir í flokki 18 ára og yngri og Kristófer Gautason frá Vestmanneyjum keppir í flokki 12 ára og yngri. Ţjálfari og farastjóri unglinganna er Helgi Ólafsson stórmeistari frá Vestmanneyjum, einnig verđur međ í för Karl Gauti Hjaltason formađur Taflfélags Vestmanneyja og fađir Kristófer. Í flokki Mikaels eru skráđir  140 keppendur og stigahćstur í flokknum er Nijat Abasov 2525 stig alţjóđlegur meistari frá Azerbaijan (hann er hćttur viđ ađ vera međ.) og landi hans Ulvi Bajarnj (2392). Ađrir stigaháir í flokknum eru m.a. Jorge Moises Cori Tello (2445) frá Perú, Kiprian Berbatov (2457) frá Búlgaríu,  Bok Benjamin (2351) frá Hollandi og Mads Andersen (2338) frá Danmörku.   Mikael er međ 1703 alţjóđleg stig. Alls verđa tefldar 11 umferđir og mótinu lýkur 22. nóvember. Skákfélag Akureyrar óskar Mikael og Íslensku keppendunum góđs gengis og velfarnađar.

Heimasíđa mótsins er hér fyrir ofan undir tenglar. HM ungmenna 2009. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband