Fćrsluflokkur: Fréttir

Sveitakeppni barnaskóla sveita 2010.

miđvikudagur 27.jan.10 Sveit Brekkuskóla. Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk 9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina...

Skákţing Akureyrar 2010.

miđvikudagur 27.jan.10 Skákţing Akureyrar hefst á mánudag. Skákţing Akureyrar 2010 í opna flokki hefst á mánudag 1. febrúar kl. 19.30 í Íţróttahöllinni. Tefldar verđa sjö umferđir eftir monrad kerfi. Umhugsunnartími er 90 mínútur á keppenda + 30 sekundur...

Alţjóđlega unglingamót Taflfélagsins Hellis 2010.

sunnudagur 10.jan.10 Mikael Jóhann Karlsson hafnađi í 4. - 7. sćti međ fjóra vinninga á alţjóđlegu unglingamóti Taflfélags Hellis sem lauk í dag í Kópavogi, en tveir keppendur frá Akureyri kepptu á mótinu. Jón Kristinn Ţorgeirsson fékk 1,5 vinning. Ţađ...

Nýárshrađskákmótiđ 2010.

sunnudagur 3.jan.10 Nýárshrađskákmótiđ fór fram í dag og bar Gylfi Ţórhallsson sigur eftir harđa keppni viđ Haka Jóhannesson sem varđ í öđru sćti. Lokastađan: 1. Gylfi Ţórhallsson 10 af 10! 2. Haki Jóhannesson 8,5 3. Sigurđur Arnarson 7 4. Tómas Veigar...

Hverfakeppni 2009

miđvikudagur 30.des.09 Liđ Norđurbrekku/Glerárhverfi Sameinađ liđ Norđurbrekku og Glerárhverfi höfđu mikla yfirburđi í hverfakeppni sem háđ var í gćrkveldi. Unnu tvöfaldan sigur, bćđi í 15. mínútna skákunum og í hrađskák keppninni. Lokastađan í 15...

Jólahrađskákmótiđ 2009

ţriđjudagur 29.des.09 Jólahrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag. Úrslit urđu: vinn. 1. Gylfi Ţórhallsson 11,5 af 16. 2. Mikael Jóhann Karlsson 10,5 3. Tómas Veigar Sigurđarson 10,5 4. Guđmundur Freyr Hansson 10 5. Jón Kristinn Ţorgeirsson 8,5 6. Sigurđur...

Jólapakkamót 2009

mánudagur 21.des.09 Síđasta ćfing hjá yngri kynslóđinni fór fram sl. miđvikudag og var ţađ jólapakkamót, en allir keppendur fengu jólapakka. Mikael elsti og jafnframt yngsti keppandinn fengu tvo jólapakka. Alls mćttu tíu krakkar á síđustu ćfingu á árinu,...

Íslandsmót unglingasveita 2009

sunnudagur 29.nóv.09 Íslandsmót unglingasveita fór fram í Garđabć sl. laugardag. Skákfélag Akureyrar var međ tvćr sveitir og hafnađi A - sveitin í fjórđa sćti međ 19 vinninga af 28, ađeins hálfum vinningi minna en sveit Hellir A. B - sveitin varđ í 10....

Keppnisferđ suđur.

miđvikudagur 25.nóv.09 Fyrir ári síđan. Keppnisferđ á Íslandsmót unglinga í Garđabć á laugardaginn. Fariđ međ rútu frá Íţróttahöllinni kl.16.30 föstudag 27. nóvember. Gjald fyrir hvern keppenda er kr. 5000.- Myndin hér til hliđar er tekinn fyrir ári...

Akureyrarmót í atskák 2009.

sunnudagur 22.nóv.09 Smári Ólafsson, Sigurđur Arnarson og Sigurđur Eiríksson. Sigurđur Arnarson varđ Akureyrarmeistari í atskák 2009, ţegar hann vann öruggan sigur á mótinu, hlaut 6 vinninga af 7. Annar var Sigurđur Eiríksson međ 5 v. Í ţriđja sćti varđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband