Haustmót Skákfélags Akureyrar 2009. 9. umferđ.

Hjörleifur Halldórsson
Hjörleifur Halldórsson
 Hjörleifur Halldórsson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2009. Hjörleifur Halldórsson sigrađi á Haustmóti Skákfélags Akureyrar sem lauk í gćr eftir afar spennandi keppni viđ Tómas Veigar Sigurđarson sem hafđi leitt mótiđ frá upphafi og var međ hálfan vinning forskot á Hjörleif fyrir síđustu umferđ. Hjörleifur vann Hjört Snćr Jónsson í 9. og síđustu umferđ og fékk 7,5 vinning og tapađi engri skák.  Tómas beiđ lćgri hlut gegn Smára Ólafssyni og fékk 7 v. Ţetta er í fyrsta skipti ađ Hjörleifur verđur skákmeistari Skákfélags Akureyrar.  Elsti og yngsti keppandinn áttust saman í lokaumferđinni, Haukur Jónsson (82) og Jón Kristinn (10) og stóđ Jón Kristinn til vinnings ţegar Haukur náđi ţráskák.

Úrslit í 9. umferđ:

Sveinn Arnarsson  -  Mikael Jóhann Karlsson  1/2 - 1/2  
Andri Freyr Björgvinsson  -  Sigurđur Arnarson   0  -  1 
Hjörtur Snćr Jónsson  -  Hjörleifur Halldórsson   0  -  1 
Haukur Jónsson  -  Jón Kristinn Ţorgeirsson  1/2 - 1/2
Tómas Veigar Sigurđarson  -  Smári Ólafsson  0  -  1 
 

            Lokastađan: 

1. 

 Hjörleifur Halldórsson 

 7,5 

2. 

 Tómas Veigar Sigurđarson 

 7 

3. 

 Sigurđur Arnarson 

 6 og 24,5 stig 

4. 

 Smári Ólafsson 

 6 og 21  stig. 

5. 

 Mikael Jóhann Karlsson 

 5,5 

6. 

 Sveinn Arnarsson 

 5,5 

7. 

 Jón Kristinn Ţorgeirsson 

 3,5 

8. 

 Hjörtur Snćr Jónsson 

 2 

9. 

 Andri Freyr Björgvinsson 

 1,5 

10. 

 Haukur Jónsson 

 0,5 

 

 

 

Skákstjóri var Ari Friđfinnsson.

Hausthrađskákmótiđ er í kvöld og hefst kl. 20.00


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband