Sveitakeppni barnaskóla sveita 2010.

Sveit Brekkuskóla.
Sveit Brekkuskóla sigrađi naumlega í sveitakeppni barnaskóla sveita á Akureyri og nágrenni sem fór fram í dag. Sveitin fékk

9,5 vinning af 12, hálfum vinningi meira en sveit Glerárskóla sem hefur unniđ keppnina síđustu ţrjú ár, Glerárskóli  fékk 9 v. Í ţriđja sćti varđ sveit Lundarskóla međ 5,5 v og í 4. sćti var sveit Valsárskóla međ 0 v. Í sveit Brekkuskóla: Andri Freyr, Ćgir, Kristján, Magnús og Mikael Máni.

Akureyrarmót í yngri flokkum hefst mánudag 8. febrúar kl. 16.30.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband