Jólahrađskákmótiđ 2009

Jólahrađskákmótiđ fór fram sl. sunnudag. Úrslit urđu:

  vinn.  
 1. Gylfi Ţórhallsson  11,5 af 16. 
 2.  Mikael Jóhann Karlsson  10,5  
 3.  Tómas Veigar Sigurđarson  10,5  
 4.  Guđmundur Freyr Hansson  10  
 5.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  8,5  
 6.  Sigurđur Eiríksson  8,5  
 7.  Atli Benediktsson  6,5  
 8.  Haki Jóhannesson  5,5  
 9.  Haukur Jónsson 0,5  

Keppni var mjög jöfn. Eftir ţrjár umferđir voru fimm keppendur efstir međ tvo vinninga. Eftir fimm umferđir var Atli Benediktsson efstur međ 3,5 v,. Í hálfleik var stađan ţessi:

 1. Tómas  6 
 2. Mikael 5,5 
 3. Guđmundur  5 
 4. Gylfi  5 
 5. Haki  4,5 
 6. Atli  4 
 7. Jón  3,5 
 8. Sigurđur  2 
 9. Haukur 0 

Ţegar fjórar umferđir voru eftir stóđ Guđmundur best ađ vígi, var efstur međ 9 v. og fjórar skákir eftir, Gylfi einnig međ 9 v. en átti ţrjár skákir eftir. Tómas međ 8 v., Mikael og Jón Kristinn 7,5.  Guđmundur átti kappi viđ ţrjá efstu í lokaumferđunum og varđ ađ lúta gras á móti ţeim öllum. Mikael hafđi heppnina međ sér ţegar hann dró silfriđ.

Hverfakeppni er í kvöld og hefst kl. 20.00.

Á sunnudag 3. janúar er Nýárshrađskákmótiđ og hefst kl. 14.00 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband