Jólapakkamót 2009

Síđasta ćfing hjá yngri kynslóđinni fór fram sl. miđvikudag og var ţađ jólapakkamót, en allir keppendur fengu jólapakka. Mikael elsti og jafnframt yngsti keppandinn fengu tvo jólapakka.

Alls mćttu tíu krakkar á síđustu ćfingu á árinu, og voru tefldar sex umferđir eftir monrad kerfi. 7 Mínútna skákir. Úrslit urđu:

  vinni.  
 1. Mikael Jóhann Karlsson  5,5  af 6. 
 2.  Jón Kristinn Ţorgeirsson  5 
 3.  Andri Freyr Björgvinsson  4,5  
 4.  Hersteinn Heiđarsson 4  
 5.  Logi Rúnar Jónsson  3  
 6.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir  2  
 7.  Kristján Vernharđsson  2  
 8.  Ingimundur  2  
 9.  Mikael Máni Sveinsson  1  
10.  Gunnar Arason  1  

Á ćfingum í haust voru gefin stig og varđ Mikael Jóhann  efstur eftir harđa barrátu viđ Jón Kristinn Ţorgeirsson. Yngsti keppandinn Mikael Máni Sveinsson var međ besta ástund á ćfingjum eđa alls 27 og nćstur varđ Logi Rúnar Jónsson mćtti á 26 ćfingar. Mikael Jóhann og Mikael Máni fengu tvo jólapakka og ţađ fékk einnig Tinna Ósk Rúnarsdóttir tvo jólapakka, en hún var dreginn út ađ loknu móti, en ţađ var happdrćtti. Fyrsta ćfing á nćsta ári hefst mánudag 4. janúar kl. 16.30.   Um stig keppenda á ćfingjum og ástund mun birtast hér á síđunni á nćstunni.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband