Fćrsluflokkur: Íslandsmót

Íslandsmót kvenna 2008

mánudagur 27.okt.08 Ulker og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir Íslandsmeistari kvenna 2008. Íslandsmóti kvenna í landsliđsflokki lauk um helgina, Ulker Gasanova varđ í áttunda sćti međ 1,5 vinning af 7. Ţađ var Hallgerđur Ţorsteinsdóttir sem var Íslandsmeistari...

Landsliđsflokkur kvenna 2008.

ţriđjudagur 14.okt.08 Ulker Gasanova (1415) vann Guđlaugu Ţorsteinsdóttir (2130) margfaldan íslandsmeistara í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem hófst í gćr. Ulker hafđi svart og var tefld Sikileyjarvörn ţar sem Ulker stutt hrókađi en Guđlaug...

Landsmót í skólaskák 2008

sunnudagur 27.apr.08 Mikael Jóhann Karlsson Mikael Jóhann Karlsson (1415) úr Brekkuskóla varđ í dag Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki (1.-7. bekkjar) sem fór fram á Bolungarvík um helgina. Mikael hlaut 9,5 vinning af 11. Í 2. - 3. sćti urđu...

Íslandsmót barnaskólasveita 2008

fimmtudagur 13.mar.08 18:46 Sveit Glerárskóla varđ í 4.-5. sćti međ 23 vinninga af 36 á Íslandsmóti barnaskólasveita en mótiđ fór fram um sl. helgi í Kópavogi. Liđ Glerárskóla Hjörtur Snćr Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Logi Rúnar Jónsson, Birkir Freyr...

Íslandsmót barna 2008.

Íslandsmót barna 2008. sunnudagur 27.jan.08 18:04 Hildur Berglind Íslandsmeistari stúlkna og hćgra megin viđ hana er Tinna Ósk Rúnarsdóttir Íslandsmót barna tíu ára og yngri fór fram í Reykjavík í gćr. Fjórir krakkar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í...

Góđur árangur Mikaels á Íslandsmóti drengja.

ţriđjudagur 6.nóv.07 Mikael Mikael Jóhann Karlsson hafnađi í 11 sćti međ 5 v. á Íslandsmóti drengja, 15 ára og yngri. En mótiđ var háđ dagana 3. og 4. nóvember í Reykjavík. Hann var í öđru sćti í sinum aldursflokki (12 ára). Hjörvar Steinn Grétarsson...

Ulker varđ í öđru sćti í b-flokki Íslandsmóts kvenna

ţriđjudagur 6.nóv.07 00:11 Ulker Gasanova úr Skákfélagi Akureyrar varđ í öđru sćti međ 4 vinninga í b-flokki á Íslandsmóti kvenna 2007 sem lauk í september í Reykjavík. Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir úr Reykjavík sigrađi fékk fullt hús vinninga, vann...

« Fyrri síđa

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband