Góđur árangur Mikaels á Íslandsmóti drengja.

Mikael
Mikael
Mikael Jóhann Karlsson hafnađi í 11 sćti međ 5 v. á Íslandsmóti drengja, 15 ára og yngri.

En mótiđ var háđ dagana 3. og 4. nóvember í Reykjavík. Hann var í öđru sćti í sinum aldursflokki (12 ára). Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélaginu Helli varđ Íslandsmeistari drengja 2007, vann allar sínar níu skákir. Alls voru 31 keppandi međ. Mikael var hársbreidd ađ ná ţriđja sćtinu, ţví í lokaumferđinni tapađi hann fyrir Jóhanni Óla Eiđssyni sem fékk 6 v. og 3. sćti. Ef Mikael hefur unniđ, hefđi hann lent í 3. sćti. Mikael vann m.a. Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir og Hörđ Aron Hauksson en ţau fengu bćđi 5,5 v. og lentu í 6.-10. sćti.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband