Landsmót í skólaskák 2008

Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson
Mikael Jóhann Karlsson (1415) úr Brekkuskóla varđ í dag Íslandsmeistari í skólaskák í yngri flokki (1.-7. bekkjar) sem fór fram á Bolungarvík um helgina. Mikael hlaut 9,5 vinning af 11.  

Í 2. - 3. sćti urđu Dagur Andri Friđgeirsson (1695) Seljaskóla Reykjavík, og Friđrik Ţjálfi Stefánsson   (1455) Grunnskóla Seltjarnarnes međ 9 v.

Mikael hefur veriđ sigursćll á unglingamótum hér Norđurlands í vetur og hefur stađiđ sig mjög vel á kappskákmótum í ár. Hann sýndi ţađ ađ hann var betri en Dagur Andri sem kom fréttatilkynning um hann  í fjölmiđli hér fyrir stuttu eftir ađ hann vann mót í Reykjavík  ađ hann vćri bestur í sínum aldurs flokki hér á landi.

Glćsilegt Mikael.

Hamingjuóskir frá stjórn Skákfélags Akureyrar.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband