Íslandsmót barna 2008.

Íslandsmót barna 2008.

Hildur Berglind Íslandsmeistari stúlkna og hćgra megin viđ hana er Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Hildur Berglind Íslandsmeistari stúlkna og hćgra megin viđ hana er Tinna Ósk Rúnarsdóttir
Íslandsmót barna tíu ára og yngri fór fram í Reykjavík í gćr. Fjórir krakkar frá Skákfélagi Akureyrar tóku ţátt í mótinu, og var árangur barnanna góđur. Tinna Ósk Rúnarsdóttir (7 ára) varđ í öđru sćti í stúlknaflokki tíu ára og yngri. Tinna Ósk hlaut 4,5 vinning úr átta skákum. Ţađ var Hildur Berglind Jóhannsdóttir frá Taflfélagi Hellir sem varđ Íslandsmeistari stúlkna, hún hlaut 5,5 v. Tinna Ósk varđ í 33. sćti í mótinu og í 4. sćti í sínum aldursflokki fćdd 2000. Andri Freyr Björgvinsson varđ í 6. - 13. sćti međ 6 vinninga. Ţađ var dýrkeppt tap hjá honum í 5. umferđ, ţar sem hann var međ gjörunniđ tafl, hefđi Andri Freyr sigrađ ţessa skák, voru góđar möguleikar fyrir hendi um verđlauna sćti. Andri Freyr vann í ţrem síđustu umferđunum. Fannar Már Jóhannsson og Gunnar Eyjólfsson urđu í 17. - 32. sćti međ 5 vinninga. Í sínum aldursflokki fćdd 1998 var Fannar Már í 7. sćti og Gunnar í 9. Íslandsmeistari barna varđ Kristófer Gautason úr Taflfélagi Vestmanneyja, hlaut 7,5 vinning. Alls voru um eitthundrađ keppendur í mótinu.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband