Landsliđsflokkur kvenna 2008.

Ulker Gasanova (1415) vann Guđlaugu Ţorsteinsdóttir (2130) margfaldan íslandsmeistara í landsliđsflokki á Skákţingi Íslands sem hófst í gćr.

Ulker hafđi svart og var tefld Sikileyjarvörn ţar sem Ulker stutt hrókađi en Guđlaug langhrókađi og var sótt vel á báđa vćngi, en Ulker lagđi eina saklausa gildru og skákađi međ riddara og vann drottningu međ skák, og tefldi af nákvćmi eftir ţađ eftir hetjuleg barráttu Guđlaugu sem reyndi ađ gera eins erfitt fyrrir Ulker. Ulker vann lang stiga hćsta keppendan á mótinu, sannarleg óvćnt úrslit. Ulker ćtlađi ađ fara ađ bjóđa jafntefli í stöđu sem var ađ koma upp mjög spennandi og möguleikar á báđa ađila mjög jafnar. Alls tefla átta stúlkur í landsliđsflokknum og er Ulker langstigalćgst keppenda.

Í 2. umferđ sem fer fram í kvöld teflir Ulker viđ Sigríđu Björg Helgudóttir. Alls verđa tefldar sjö umferđir og mótinu lýkur 23. október. Keppt er í Gerđubergi í Garđabć. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband