Fćrsluflokkur: Skákţing Akureyrar

Pörun í 2. umferđ

Pörun fyrir 2. umferđ Norđurorkumótsins liggur nú fyrir. Áskell Örn – Hjörleifur Jakob Sćvar – Ólafur Jón Kristinn – Andri Freyr Símon – Haki Logi Rúnar – Haraldur Karl – Smári Sigurđur – Hreinn Kristján –...

Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í dag

Norđurorkumótiđ, Skákţing Akureyrar 2015 hófst í dag međ 10 skákum. Hart var barist á öllum borđum og engin skák endađi međ jafntefli. 21 keppandi er skráđur til leiks. Ţar á međal eru margir reyndir kappar, ungir og efnilegir drengir og kempur sem hafa...

Norđurorkumótiđ - mikilvćgar upplýsingar

Ţátttaka: Ţegar eru 16 keppendur skráđir til leiks – viđ stefnum ótrauđ ađ 20 keppendum. Ţessir eru skráđir: Andri Freyr Björgvinsson Auđunn Elfar Ţórarinsson Áskell Örn Kárason Benedikt Stefánsson Eymundur Eymundsson Gabríel Freyr Björnsson...

Norđurorkumótiđ 2015

77. Skákţing Akureyrar - Norđurorkumótiđ 2015 hefst sunnudaginn 18. janúar kl. 13.00. Teflt verđur í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Dagskrá: umferđ sunnudaginn 18. janúar kl.13.00 umferđ sunnudaginn 25. janúar kl.13.00 umferđ sunnudaginn...

Skákţing Akureyrar - Enn jafnt hjá Sigurđi og Smára

Ţeir Sigurđur Arnarson og Smári Ólafsson urđu efstir og jafnir á Skákţingi Akureyrar, sem lauk sl. sunnudag, 20. febrúar. Ţeir heyja ţví einvígi umtitilinn "Skákmeistari Akureyrar" og eru nú enn jafnir eftir tveggja skáka einvígi. Í dag tefla ţeir ţví...

Skákţing Akureyrar – einvígin

Fyrsta umferđ titileinvíga var tefld í kvöld. Annars vegar áttust viđ Sigurđur Arnarson (hvítt) og Smári Ólafsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar, hins vegar Hjörleifur Halldórsson (hvítt) og Karl Egill Steingrímsson um titilinn Skákmeistari Akureyrar...

Rúnar Sigurpálsson hrađskákmeistari Akureyrar

Hrađskákmót Akureyrar fór fram í dag. Ellefu keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Lokastađa efstu manna: 1. Rúnar Sigurpálsson 18,5 af 20 2. Áskell Örn Kárason 16,5 3. Mikael Jóhann Karlsson 13,5 4-5. Sigurđur Arnarson og...

Skákţing Akureyrar - einvígin

Einvígi Sigurđar Arnarsonar og Smára Ólafssonar um titilinn Skákmeistari Akureyrar hefst mánudaginn 21. febrúar. Ţá tefla einnig ţeir Hjörleifur Halldórsson og Karl Egill Steingrímsson einvígi um meistaratitilinn í flokki öldunga, 60 ára og eldri. Báđar...

Smári og Sigurđur Arnarson efstir og jafnir

Sjöunda og síđasta umferđ Skákţings Akureyrar var háđ í dag. Hart var barist á öllum borđum, enda mikiđ í húfi. Úrslit urđu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má: Hjörleifur- Sigurđur A 0-1 Jón Kristinn - Smári 0-1 Tómas Veigar - Mikael 0-1 Jakob...

Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar efstir á Skákţingi Akureyrar

2. umferđ Skákţings Akureyrar fór fram í gćrkvöldi . Úrslit urđu eftir bókinni ef frá er talin skák Jakobs (1813) og Mikaels (1801), en sá síđarnefndi hafđi betur. Ekki var sjálfgefiđ ađ úrslit umferđarinnar fćru ađ mestu eftir bókinni ţví lengi vel leit...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband