Færsluflokkur: Úrslit

Tveimur skólaskákmótum nýlokið:

Jón Kristinn skólameistari Lundarskóla Hersteinn og Logi efstir á skólamóti Glerárskóla. Skólamót Lundarskóla fór fram 24. mars sl. og voru keppendur 15. Eins og búast mátti við vann Jón Kristinn Þorgeirsson mótið örugglega, sigraði í öllum sínum skákum,...

Mikael Jóhann Karlsson efstur á 15 mínútna móti

15 mínútna mót fór fram í dag. Sjö keppendur mættu til leiks og tefldu einfalda umferð, allir við alla. Mótið var gríðarlega jafnt, en að lokum var það Mikael Jóhann Karlsson sem var hlutskarpastur keppenda og vann með 4½ vinninga af 6. Tómas Veigar var...

Þór Valtýsson efstur í Ásgarði

Þór Valtýsson varð efstur ásamt Birni Þorsteinssyni á skákmóti sem haldið var í Ásgarði á dögunum. Þór var hærri á stigum enda vann hann innbyrðis viðureign þeirra. Sigfús Jónsson kom fast á eftir þeim í þriðja sæti með 8 vinninga. Efstu menn: 1-2 Þór...

Smári og Sigurður Arnarson efstir og jafnir

Sjöunda og síðasta umferð Skákþings Akureyrar var háð í dag. Hart var barist á öllum borðum, enda mikið í húfi. Úrslit urðu svörtu mönnunum mjög í vil, eins og sjá má: Hjörleifur- Sigurður A 0-1 Jón Kristinn - Smári 0-1 Tómas Veigar - Mikael 0-1 Jakob...

Áskell Örn sigraði á skylduleikjamóti

Í kvöld fór fram skylduleikjamót hjá félaginu. Átta skákmenn mættu til leiks og tefldu einfalda umferð, allir við alla með 10 mínútna umhugsunartíma. Fyrirkomulagið var þannig að í hverri umferð tefldu allir sömu stöðuna úr valinni skák sem tefld var í...

Skákþing Akureyrar 2011 - Staða, úrslit og dagskrá

Úrslit 1. umferð 2. umferð 3. umferð 4. umferð 5. umferð 6. umferð 7. umferð Einvígi 1 Einvígi 2 Mótið hjá Chess-results Einvígi Smára og Sigurðar hjá Chess-results Einvígi Hjörleifs og Karls hjá Chess-results Skákir mótsins (allar) Myndaalbúm mótsins...

Sigurður Eiríksson sigraði á Nýársmótinu

Nýársmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Átta ferskir skákmenn mættu til leiks og tefldu tvöfalda umferð, allir við alla. Sigurður Eiríksson hóf keppni á nýja árinu af meira kappi en aðrir og sigraði með 11 vinninga af 14. Nafni hans Arnarson var...

Halldór Brynjar er jólahraðskákmeistari árið 2010

Jólahraðskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í gær. Þátttakan var með betra móti í ár, en 16 skákmenn skráðu sig til leiks og tefldu einfalda umferð, allir við alla. Halldór Brynjar Halldórsson og Áskell Örn Kárason voru í nokkrum sérflokki, en þeir...

Hausthraðskákmót barna og unglinga: Jón Kristinn meistari.

Hausthraðskákmót barna og unglinga var háðsunnudaginn 19. desember. Þátttaka var fremur dræm að þessu sinni og misstu þar margir af vænni pizzusneið, en þátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti að leikslokum. Þá fengu efstu menn lítinn jólapakka í...

Mótaröð – Áskell Örn öruggur sigurvegari í heildarkeppninni

Í haust bryddaði félagið upp á þeirri nýung að skeyta hinum hefðbundnu hraðskákmótum félagsins saman í mótaröð. Fyrirkomulagið er þannig að vinningum er safnað frá fyrstu umferð til þeirrar síðustu (alls sjö umferðir núna í haust) og þeir síðan lagðir...

Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband