Hausthrađskákmót barna og unglinga: Jón Kristinn meistari.

DSC 0049 resize

Hausthrađskákmót barna og unglinga var háđsunnudaginn 19. desember. Ţátttaka var fremur drćm ađ ţessu sinni og misstu ţar margir af vćnni pizzusneiđ, en ţátttakendum fengu pizzu frá Jóni Spretti ađ leikslokum. Ţá fengu efstu menn lítinn jólapakka í verđlaun. 

Sigurvegari varđ Jón Kristinn Ţorgeirsson međ 6,5vinning af 7 mögulegum, annar varđ Andri Freyr Björgvinsson međ 6 vinninga og Logi Rúnar Jónsson ţriđji međ 5.5. Ţessir ţrír skáru sig nokkuđ úr hópi annarra keppenda, en nćsti komu ţeir Gunnar A. Arason og Guđmundur Aron Guđmundsson međ 3 vinninga. Telft var í einum flokki, 15 ára og yngri.

Myndaalbúm mótsins

Nćst á dagskrá er Jólahrađskákmótiđ ţriđjudaginn 28. desember k. 19:30 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband