Mótaröđ – Áskell Örn öruggur sigurvegari í heildarkeppninni

TaflÍ haust bryddađi félagiđ upp á ţeirri nýung ađ skeyta hinum hefđbundnu hrađskákmótum félagsins saman í mótaröđ. Fyrirkomulagiđ er ţannig ađ vinningum er safnađ frá fyrstu umferđ til ţeirrar síđustu (alls sjö umferđir núna í haust) og ţeir síđan lagđir saman. Samanlagđir vinningar rađa svo keppendum  í sćti. Tilgangur breytingarinnar var sá ađ fastsetja punkt í mótadagskrá félagsins sem hćgt vćri ađ ganga ađ sem vísum, annan og ţriđja fimmtudag hvers mánađar í tilfelli mótarađarinnar, og í leiđinni búa til skemmtilega keppni ţar sem frammistađa í einu móti er ekki lykilatriđi heldur skiptir einnig máli ađ mćta sem oftast.

Ađ mati ţess er ţetta ritar hefur nokkuđ vel tekst til. Ţátttaka hefur veriđ međ ágćtum og almenn ánćgja virđist ríkja međal keppenda. Keppnin sjálf hefur veriđ nokkuđ spennandi og ef glöggt er ađ gáđ hafa nánast allir keppendur a.m.k. einu sinni orđiđ öllum samkeppendum sínum ađ bráđ.

Keppnin, eins og reyndar allt starf félagsins, hefur brúađ bil milli margra kynslóđa. Aldursmunur á milli keppenda hefur ţannig náđ allt ađ sex áratugum. Vonandi hefur ţađ orđiđ til ţess ađ ţeir sem yngri eru hafa notiđ góđs af ţví ađ tefla viđ sér reyndari menn og ţeir sem eldri eru hafa vafalaust notiđ góđs af ţví ađ reyna ađ halda í viđ hrađa ungu kynslóđarinnar.Haustmótiđ 2010

Viđ yfirferđ mótstöflu haustannarinnar má vel merkja kynslóđaskipti, eđa a.m.k. viđbót sem er ađ verđa í hópi sterkustu skákmanna félagsins. Sú ţróun er afar jákvćđ og mun vonandi sjást enn betur viđ lestur töflu vorannarinnar.

Til nánari glöggvunar kemur hér örlítil tölfrćđi sem undirritađur hefur tekiđ saman. Ađ sjálfsögđu er hún reist á lítiđ eitt hćpnum forsendum eins og ćtlast er til, ţar sem einhverju getur munađ á fjölda skáka á milli umferđa. Eins er mögulega lítiđ ađ marka tölfrćđi hjá ţeim sem tekiđ hafa ţátt í fáum umferđum.

  Fjöldi mótaMeđaltal vinninga
1Áskell Örn Kárason611,08
2Mikael J. Karlsson68,75
3Smári Ólafsson68,08
4Sigurđur Arnarson47,50
5Tómas Veigar77,21
6Sigurđur Eiríksson76,86
7Jón Kristinn16,50
8Haki Jóhannesson46,25
9Sveinbjörn Sigurđss.15,00
10Ari Friđfinnsson14,00
11Karl Steingrímsson33,50
12Andri Freyr13,50
13Atli Benediktsson42,88
14Bragi Pálmason21,00

Keppendur Haustmótsins

Sjálfsagt er ýmsu hćgt ađ breyta og margt hćgt ađ laga. Hugsanlega felst of mikil skuldbinding í ţví ađ láta allar umferđir gilda ađ jöfnu. Mögulega fćlist sanngirni í ţví ađ bćta viđ fleiri verđlaunaflokkum. Skemmtilegt gćti veriđ ađ auka fjölbreytni međ ţví ađ tefla t.d. annađ hvert mót međ viđbótartíma (3.02). Fast í hendi er ţó ađ tillögum er hćgt ađ koma til stjórnarinnar á skákfundum eđa međ ţví ađ senda rafpóst á netfangiđ askell@simnet.is

Undirritađur ţakkar samkeppendum fyrir skemmtilega keppni í haust og vetur.
Tómas Veigar.
_______________________________________________________________________
 

 Sjöunda- og jafnframt lokaumferđ mótarađarinnar fór fram í gćr. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu ađ vanda tvöfalda umferđ, allir viđ alla.Áskell Örn Kárason

Áskell Örn breytti í engu út af vananum og lagđi nćstum ţví alla andstćđinga sína ađ velli og var ţví međ 13 vinninga af 14. Smári Ólafsson sem fariđ hefur vaxandi í keppninni var í öđru sćti međ 11 vinninga og í ţriđja sćti var keppandi númer sjö í töfluröđinni sem í sjöundu umferđ vann sjö skákir. Hvađ eru mörg sjö í ţví ?

Úrslit:

Áskell Örn Kárason                                       13 vinningar af 14.
Smári Ólafsson                                              11
Tómas Veigar Sigurđarson                            7
Sigurđur Eiríksson                                         6
˝
Haki Jóhannesson                                          5˝
Atli Benediktsson                                          5
Karl Egill Steingrímsson                               
Andri Freyr Björgvinsson                             

Opiđ hús - Mótaröđ   16. desember 2010  
  12345678Samtals
1Karl Steingrímsson 1 01 0 ˝ 10 00 00 10 0
2Haki Jóhannesson0 1 1 10 10 1 ˝ 00 00 0
3Atli Benediktsson0 10 0 1 10 00 11 00 05
4Andri Freyr ˝ 01 00 0 0 00 10 10 0
5Smári Ólafsson1 11 01 11 1 1 11 10 011
6Sigurđur Eiríksson1 1 ˝ 11 01 00 0 0 10 0
7Tómas Veigar1 01 10 11 00 01 0 0 17
8Áskell Örn1 11 11 11 11 11 11 0 13
 


Mikael Jóhann KarlssonÚrslitin í mótaröđinni eru ţá ljós. Áskell Örn hefur sigrađ međ nokkrumÁskell Örn Kárason yfirburđum, fékk 66˝ vinning úr sex umferđum. Mikael Jóhann Karlsson, sem átti ţví miđur ekki heimangengt í gćr, er í öđru sćti međ 52˝ vinning úr sex umferđum. Tómas Veigar Sigurđarson er svo í ţriđja sćti međ 50˝ vinning úr sjö umferđum.Tómas Veigar Sigurđarson

 

 

 Mótaröđ - Haust 2010 Stađan     
  23.sep14.okt21.okt11.nóv18.nóv9.des16.desSamtals
1Áskell Örn Kárason111110,510 111366,5
2Mikael J. Karlsson8,51110599 52,5
3Tómas Veigar7,58,586,567750,5
4Smári Ólafsson 5,5777,510,51148,5
5Sigurđur Eiríksson8,5984486,548
6Sigurđur Arnarson9  77,56,5 30
7Haki Jóhannesson 69 4,5 5,525
8Atli Benediktsson  2,52,5 1,5511,5
9Karl Steingrímsson    3,52,54,510,5
10Jón Kristinn6,5      6,5
11Sveinbjörn Sigurđss.5      5
12Ari Friđfinnsson 4     4
13Andri Freyr      3,53,5
14Bragi Pálmason 11    2
Fjöldi ţátttakenda7887788 
Ţátttakendafjöldi ađ međaltali7,57      
 

Nćst á dagskránni er Hausthrađskákmót unglinga á sunnudaginn kl. 14. Ţví nćst er Jólahrađskákmótiđ, ţriđjudaginn 28. desember kl. 19:30. Ný mótaröđ hefst svo á nýju ári.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband