Fćrsluflokkur: Úrslit

Sigurđur Arnarson sigrađi á skylduleikjamóti

Síđastliđinn sunnudag fór fram skylduleikjamót hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrirkomulag mótsins er nýtt, en í stađ ţess ađ tefla ákveđna stöđu allt mótiđ vart tefld ný stađa á öllum borđum í hverri umferđ. Tíu skákmenn tóku ţátt og tefldu allir viđ alla, í...

Áskell Örn efstur á 15 mínútna móti

Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá félaginu. Tíu skákmenn mćttu til leiks ađ ţessu sinni og tefldu sjö umferđir eftir monrad-kerfi. Mótiđ endađi ţannig ađ Áskell Örn Kárason kom fyrstur í mark međ 6 ˝ vinning, Smári Ólafsson var annar međ 6 vinninga og...

Sigurđur Arnarson skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2010

Nýbakađur atskákmeistari Akureyrar, Sigurđur Arnarson varđ í kvöld einnig skákmeistari Skákfélags Akureyrar ţegar hann hafđi sigur í seinni einvígisskákinni um titilinn. Sigurđur sigrađi einnig í fyrri skákinni. Ţetta er í annađ sinn sem Sigurđur vinnur...

Sigurđur Arnarson öruggur sigurvegari á Akureyrarmótinu í atskák

Síđari hluti Akureyrarmótsins í atskák var tefldur í kvöld. Sigurđur Arnarson, sem hafđi fullt hús eftir fyrri hlutann hélt uppteknum hćtti og lagđi alla andstćđingasína í síđari hlutanum ađ velli. Sigurđur sigrađi ţví á mótinu af fádćma öryggi, međ sjö...

Áskell Örn efstur í mótaröđinni

Fjórđa umferđ mótarađarinnar var tefld í kvöld. Sjö skákmenn mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Áskell Örn var efstur međ 10 vinninga; Smári Ólafsson og Sigurđur Arnarson náđu sér í sjö og Tómas Veigar var...

Mikael Jóhann í ţriđja sćti á Unglingameistaramóti Íslands

Mikael Jóhann Karlsson tók ţátt í Unglingameistaramóti Íslands sem fram fór um helgina. Mótiđ er Íslandsmeistaramót skákmanna 20 ára og yngri. Tefldar voru sjö umferđir međ 25 mínútna umhugsunartíma. Mikael Jóhann, sem varđ Íslandsmeistari í flokki 15...

Áskell Örn öruggur sigurvegari á Hausthrađskákmótinu

Hausthrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Teflt er um meistaratitil félagsins í hrađskák. Rúnar Sigurpálsson hefur oftast sigrađ á mótinu eđa sjö sinnum. Ólafur Kristjánsson sigrađi á mótinu í fyrra eftir ađ hafa teflt einvígi viđ Gylfa...

Haustmót – Sigurđur Arnarson og Tómas Veigar jafnir og efstir

Lokaumferđ Haustmótsins var tefld í gćr. Fyrir umferđina voru ţrír keppendur jafnir og efstir; Tómas Veigar, Sigurđur Arnarson og nýbakađi íslandsmeistarinn Jón Kristinn Ţorgeirsson. Sigurđur Arnarson mćtti Andra Frey og Tómas mćtti Jóni í úrslitaskák;...

Áskell sigrađi á 15 mínútna móti

Í dag fór fram 15 mínútna mót hjá Skákfélaginu. Sjö skákmenn mćttu til leiks ađ ţessu sinni. Leikar fóru ţannig ađ Áskell Örn lagđi alla andstćđinga sína og endađi ţví efstur međ fullt hús. Í öđru sćti var Tómas Veigar međ 4 vinninga og í ţriđja sćti var...

Mikael Jóhann efstur á opnu húsi

Skákfélagiđ stóđ fyrir opnu húsi í kvöld líkt og gert er alla síđustu fimmtudaga hvers mánađar. Ekkert formlegt mótshald er ţessa síđustu fimmtudaga, heldur rćđur lýđrćđiđ hvernig međ ţá skuli fariđ. Tíu skákmenn mćttu til leiks í ţetta skiptiđ. Ákveđiđ...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband