Skákţingiđ heldur áfram!
Fimmtudagur, 10. mars 2022
Eftir hlé vegna Íslandsmóts skákfélaga og ýmiskonar truflanir vegna Covid, efnum viđ til sjöundu umferđar Skákţings Akureyrar sunnudaginn 13. mars. Ţá eigast ţessir viđ:
1 | 4 | 1914 | Olafsson Smari | FM | Sigurpalsson Runar | 2279 | 10 | ||
2 | 5 | 1327 | Karason Jokull Mani | Sigurgeirsson Sigthor Arni | 1337 | 3 | |||
3 | 6 | 1654 | Steingrimsson Karl Egill | Jonsson Stefan G | 1749 | 2 | |||
4 | 7 | 2096 | Bjorgvinsson Andri Freyr | Oskarsson Markus Orri | 1384 | 1 | |||
5 | 8 | 1778 | Eiriksson Sigurdur | Eymundsson Eymundur | 1643 | 9 |
Eins og jafnan vonumst viđ eftir spennandi keppni og ćsilegum skákum.
Rúnar vann toppslaginn
Sunnudagur, 20. febrúar 2022
Nú hefur tekist ađ ljúka öllum skákum nema einni í sjöttu umferđ skákţingsins. Allmargar frestađar skákir bíđa ţó endaloka sinna.
Veiruskrattinn hefur haft mikil áhrif á framvindu mótsins, auk nokkurra frestana af öđrum orsökum (eins og gengur).
Sjötta umferđ tefldist svo:
Rúnar-Sigurđur 1-0
Eymundur-Andri 0-1
Stefán-Jökull Máni 1-0
Sigţór-Smári 0-1
Markús-Karl frestađ
Eftir ţessi úrslit er Rúnar ţví einn efstur og hefur unniđ allar sínar skákir, fimm ađ tölu. Sigurđur, sem nú tapađi sinni fyrstu skák er í öđru sćti međ fjóra vinninga, Stefán hefur ţrjá og hálfan. Andri Freyr bíđur svo fćris međ ţrjá vinninga eftir jafn margar skákir og gćti ţví blandađ sér verulega í toppbaráttuna ef hann kemst til ađ tefla ţćr.
Einhver viđleitni verđur höfđ í frammi viđ ađ ljúka hinum frestuđu skákum, en ţađ setur nokkurt strik í reikninginn ađ Andri Freyr er nú kominn til Noregs til ađ tefla í alţjóđlegu móti. Um ţetta var kunnugt fyrirfram, en ekki búist viđ stórsókn GM Corona upp f-línuna eins og kom svo á daginn.
Svo nálgast nú Íslandsmót skákfélaga og kallar á hlé á skákţinginu um mánađarmótin. Ţetta er hinsvegar í vćndum:
Fimmtudagur 24/2 kl. 18.00 Smári og Stefán
Sunnudagur 27/2 kl. 13.00 Eymundur og Jökull Máni
Markús og Karl
Öll úrslit og stöđuna nú má sjá á Chess-results.
Spil og leikir | Breytt 21.2.2022 kl. 16:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ţungur róđur á skákţinginu. Rúnar og Sigurđur grimmastir.
Fimmtudagur, 17. febrúar 2022
85. Skákţing Akureyrar hófst ţann 30. janúar sl. eins og fram kemur í síđustu fćrslu. Ţegar ţetta er ritađ ćttu međ réttu ađ hafa veriđ tefldar fimm umferđir af níu og sú sjötta í vćndum nú í kvöld. Ţetta hefur ţó ekki gengiđ eftir, sem einum stafar af veikindum nokkurra keppenda (pestin alrćmda), en einhver forföll (eđa frestanir) hafa líka orđiđ af öđrum orsökum. Ađeins hefur tekist ađ ljúka öllum skákum úr fyrstu tveimur umferđunum; einni er ólokiđ úr ţriđju umferđ; tveimur úr ţeirri fjórđu og ţremur úr ţeirri fimmtu. Alls hefur sex skákum veriđ frestađ og fleira í vćndum af ţví tagi. Ţannig er ákveđiđ ađ fresta allri sjöttu umferđ, sem tefla átti kl. 18 nú í kvöld ţann 17. febrúar, fram á sunnudag ţann 20.
Allt mun ţó verđa gert til ađ ljúka mótinu, ţótt ólíklegt sé ađ ţađ náist ađ tefla lokaumferđina ţann 17. mars samkvćmt dagskrá.
Mótsstjóri stefnir ađ ţví ađ "hreinsa upp" sjö umferđir (ţ.e. ljúka öllum skákum) áđur en blásiđ verđur til lokaumferđanna tveggja. Ţađ mun ekki nást fyrr en eftir Íslandsmót skákfélaga ţann 3-6. mars nk.
Öll úrslit í mótinu má nálgast á úrslitasíđunni Chess-results (bara smella!). Ţeir Sigurđur Eiríksson og Rúnar Sigurpálsson hafa báđir unniđ allar sínar skákir, fjórar ađ tölu og standa ţví hnarreistir í fylkingarbrjósti, alveg jafnfćtis. Stađa annarra keppenda er sem hćer segir (fjöldi skáka í sviga).
Stefán G. Jónsson 2,5 (4)
Eymundur Eymundsson 2,5 (4)
Andri Freyr Björgvinss. 2 (2)
Smári Ólafsson 1,5 (4)
Karl Steingrímsson 1 (3)
Markús Orri Óskarsson 1 (4)
Jökull Máni Kárason 0 (3)
Sigţór Á Sigurgeirsson 0 (5)
Í nćstu umferđ (hinni sjöttu!) eigast ţessir viđ:
Rúnar-Sigurđur
Eymundur-Andri
Smári-Stefán
Markús-Karl
Stefán-Jökull
Sigţór-Smári
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţing Akureyrar hafiđ í 85. sinn!
Mánudagur, 31. janúar 2022
Yngri flokkar; Markús og Sigţór Akureyrarmeistarar
Sunnudagur, 30. janúar 2022
Akureyrarmót - yngri flokkar
Miđvikudagur, 26. janúar 2022
Skákţingiđ af hefjast!
Ţriđjudagur, 25. janúar 2022
Skákţinginu frestađ!
Laugardagur, 15. janúar 2022
Mótahald í janúar og febrúar
Miđvikudagur, 12. janúar 2022
Skákţing Akureyrar 2022
Ţriđjudagur, 4. janúar 2022