Andri Freyr vann BSO-mótiđ.
Miđvikudagur, 11. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fór fram ţann 5. maí sl. Sjö keppendur mćttu til leiks og tefldu tvöfalda umferđ. Úrslitin:
Andri Freyr Björgvinsson 10,5 af 12
Áskell Örn Kárason 10
Elsa María Kristínardóttir 6,5
Sigurđur Eiríksson 6
Smári Ólafsson 5,5
Stefán G Jónsson 3,5
Hilmir Vilhjálmsson 0
Mót í Brekkuskóla
Miđvikudagur, 4. maí 2022
Skákfélagiđ hefur stađiđ ađ skákkennslu í ţremur grunnskólum í bćnum í vetur. Í Brekkuskóla var nú í maíbyrjun efnt til bekkjarmóta í fjórđa og fimmta bekk.
Bekkjarmót fjórđa bekkjar fór fram 3. maí. Ţar voru keppendur 18 talsins og tefldu fimm skákir hver. Jóel Arnar Jónasson var fremstur í hópi jafningja, fékk 4,5 vinninga í skákunum fimm. Á hćla hans komu ţeir Valur Ásgrímsson og Jóakim Elvin Sigvaldason međ 4 vinninga. Hér sjáum viđ yfirlitsmynd frá mótinu og keppendahópinn ţar sem sigurvegarinn hampar verđlaunagripnum.
Fimmtabekkjamótiđ var háđ daginn eftir, 4.maí. Ţar vor keppendur 12 talsins og bekkjarmeistari varđ Egill Ásberg Magnason međ 4,5 vinning í fimm skákum. Jöfn í öđru sćti međ 4 vinningu urđu ţau Alexía Lív Hilmisdóttir og Helgi Kort Gíslason. Hér sjáum viđ börnin niđursokkin í tafliđ og svo hinn bráđhressa keppendahóp ađ mótinu loknu ţar sem bekkjameistarinn hampar bikarnum fyrir miđju.
Keppnin á báđum mótum var tvísýn og spennandi og keppnisandinn ótvírćđur. Úrslitin réđust báđa dagana á dramatískan hátt í síđustu umferđ.
Vonir standa til ţess ađ skákkennslunni verđi haldiđ áfram á nćsta skólaári og er stenft ađ ţví ađ skólinn taki ţátt í Íslandsmóti grunnskóla á vormisseri 2023.
BSO mótiđ á fimmtudag.
Ţriđjudagur, 3. maí 2022
Hiđ árlega BSO-mót fer frá fimmtudaginn 5. maí nk. í Skákheimilinu. Tafliđ hefst kl. 20. Viđ teflum hrađskák.
Rúnar Sigurpálsson skákmeistari Akureyrar 2022
Sunnudagur, 1. maí 2022
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Rúnar hrađskákmeistari
Mánudagur, 25. apríl 2022
Meistarar SA | Breytt 11.9.2022 kl. 17:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Páskahrađskákmótiđ á skírdag
Miđvikudagur, 13. apríl 2022
Löngu skákţingi lokiđ - en ţó ekki.
Sunnudagur, 3. apríl 2022
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:13 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskell skákmeistari Norđlendinga í fjórđa sinn
Ţriđjudagur, 29. mars 2022
Líđur ađ lokum skákţingsins
Sunnudagur, 20. mars 2022
Rúnar og Andri efstir og jafnir!
Mánudagur, 14. mars 2022