Andri og Rúnar jólasveinar SA 2022

Hiđ árlega jólahrađskákmót SA fór fram í gćr, 29. desember. Í ţetta sinn var mótiđ haldiđ í Lyst, hinu magnađa veitingahúsi í Lystigarđinum hér á Akureyri. Sautján keppendur mćttu til leiks og tefldu níu umferđir. Ađ vanda var baráttan hörđ og lauk ţannig ađ tveir stigahćstu keppendurnir urđur efstir og jafnir. Sannkallađir erkijólasveinar. Efstu menn:

Andri Freyr Björgvinsson (Skyrsleikir)   7,5
Rúnar Sigurpálsson (Gluggasníkir)        7,5
Áskell Örn Kárason                       7
Sigurđur Arnarson                        6
Allmargir fengu svo fimm vinninga,ţeir Karl Egill Steingrímsson,  Jakob Ţór Kristjánsson, Skafti Ingimarsson, Sigurđur Eiríksson, Stefán G Jónsson, Mikael Jóhann Karlsson og Smári Ólafsson. 

Tveir gamilr félagar létu sjá sig og var vel fagnađ. Auk ţess mćttu nokkrir til leiks sem ekki hafa sést á mótum félagsins áđur.  Segja má ađ skákmótahald í Lystigarđinum sé komiđ til ađ vera!

 

 


Jólamótin - hrađskákmótiđ í Lyst!

Mótadagskrá Skákfélagsins um hátíđarnar er hefđbundin og fastmótuđ. Svo verđur einnig ţessi jólin, en ţó bryddađ upp á nýjung.

Börnin fengu sitt jólamót um daginn, en nú er röđin komin ađ hinum fullorđnu. Jólahrađskákmótiđ verđur nú haldiđ í Lystigarđinum í samvinnu viđ veitingastađinn Lyst. Ţađ hefst kl. 20 fimmtudaginn 29. desember. Veitingar á sérstöku tilbođsverđi fyrir ţátttakendur. Mótsgjald er kr. 1.500 og mun renna óskipt til björgunarsveitarinnar Súlna. Viđ vonumst auđvitađ eftir góđri ţátttöku enda ţetta mót tilvaliđ fyrir iđkendur sem sjást ekki á hverjum degi í Skákheimilinu. 

Daginn eftir, ţann 30. desember for svo hin árlega Hverfakeppni fram. Ţar verđur skipt í liđ eftir búsetu og helst gert ráđ fyrir ţví ađ ţeir sem búa í bćnum norđanverđum etji kappi viđ ţá sem búa í suđurhlutanum. Ekki ólíklegt ađ mörkin verđi dregin um Ţingvallastrćti, en endanleg niđurstađa um ţađ fćst ţegar keppendahópurinn liggur fyrir. Liđsstjóri Liga Nord verđur Smári Ólafsson, en fyrir Suđurbandalagiđ Áskell Örn Kárason. Áhugasamir eru beđnir ađ hafa samband viđ annan ţeirra og láta vita. 
Hér hefst tafliđ einnig kl. 20.

Ađ endingu getum viđ svo um Nýjársmótiđ sem kann ađ henta árrisulum skákiđkendum. Ţađ hefst á nýjársdag kl. 14. 


Glćsilegt jóla(pakka)mót 11. desember

Alls voru 18 börn mćtt á jólamótiđ og tefldar voru sex umferđir međ umhugsunartímanum 5-3. Keppt var til verđlauna í ţremur aldursflokkum:
Yngst, (f. 2013 og síđar)
Miđ, (f. 2011-2012)
Elst, (f. 2010 og fyrr).
Sigţór Árni byrjađi mótiđ af miklum krafti og hafđi tryggt sér sigurinn ţegar einni umferđ var ólokiđ, en laut í lćgra haldi fyrir Tobiasi í lokaumferđinni. Heildarúrslit:

röđnafnf.árvinn
1Sigţór Árni Sigurgeirsson20115
2Tobias Matharel2009
 Damian Kondracki2008
 Jökull Máni Kárason2009
5Sigurđur Hólmgrímsson2011
 Heiđar Gauti Leósson2011
 Valur Darri Ásgrímsson2012
 Vjatsjeslav Leonov2013
9Egill Ásberg Magnason20113
10 Alexía Lív Hilmisdóttir20113
11Ţröstur Gunnarsson20133
12Einar Ernir Eyţórsson20113
13Skírnir Hjaltason2015
14Sindri Leo Broers20162
 Jesper Tói Tómasson20112
16Iraklis Hrafn Theodoropoulos2016
 Kári Sćberg Magnason2014
18Hörđur Áki Ingarafnsson20160

Verđlaunaskiptingin í aldursflokkunum ţremur var sem hér segir:
Elst: Tobias, Damian og Jökull Máni.
Miđ: Sigţór, Sigurđur og Heiđar Gauti.
Yngst: Vjatsjeslav, Ţröstur og Skírnir.

Ađ taflmennsku lokinni var bođiđ upp á klementínur, svala og piparkökur. Svalinn var vinsćlastur. 
Síđan voru veitt verđlaun fyrir haustmisseriđ, m.a. fyrir besta ćfingaástundun. Ţau verđlaun féllu í skaut Sigţóri og Damian (framhaldsfl.) og Iraklis (almennur fl.) 
Margir foreldrar fylgdu börnum sínum og fylgdust međ skákinni af áhuga. Virkilega skemmtilegur viđburđur. 

Ćfingar halda áfram ţessa viku, en svo förum viđ í jólafrí. Ćfingaáćtlun á vormisseri verđur birt bráđlega og verđur vćntanlega međ svipuđu móti og á haustmisseri. 

 


Jóla(pakka)mót og uppskeruhátíđ á sunnudag.

Nú á sunnudag, 11. desember höldum viđ jólamót fyrir börnin. Veitt verđa verđlaun í ţremur aldursflokkum: Yngri flokki (f. 2013 og síđar) "Miđflokki" (f. 2011-2012) Eldri flokki (f. 2010 og fyrr) Mótiđ hefst kl. 11. Ađ mótinu loknu (ca. 12.30) höldum viđ...

Áskell og Tobias atskákmeistarar

Atskákmót Akureyrar fór fram dagana 20-21. nóvember sl. Keppendur voru 10 og tefldu sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími á skák var 20-5. Áskell Örn Kárason vann fyrstu fjórar skákirnar; gerđi svo stutt jafntefli viđ Smára Ólafsson í...

Atskákmótiđ; Áskell efstur eftir fyrri daginn

Tíu keppendur mćttu til leiks í ţetta sinn og voru tveir aldurshópar mest áberandi., yngri og eldri. Allir á ţrítugs, fertugs- og fimmtugsaldri voru vant viđ látnir annarsstađar. Ákveđiđ var ađ tefla sex umferđir skv. svissnesku kerfi og er nú fyrstu...

Úrslit nokkurra móta

10 mínútna mót 27. október: Andri Freyr Björgvinsson 6 af 6 Smári Ólafsson 4 Sigurđur Eiríksson 4 Karl Steingrímsson 3 Hjörtur Steinbergsson 2,5 Stefán G Jónsson 1,5 Valur Darri 0 Hrađskákmót (4-2) 3. nóvember: Sigurđur Eiríksson 4 af 6 Smári Ólafsson 4...

Atskákmót Akureyrar um helgina

Atskákmót Akureyrar er eitt af hinum lögbundnu meistaramótum sem félagiđ heldur. Ţađ hefst sunnudaginn 20. nóvember og stendur í tvo daga. Umhugsunartími er 20-5, ţ.e. hver keppandi fćr 20 mínútur í upphafi og svo bćtast 5 mínútur viđ fyrir hvern leik....

Mótahald til áramóta

Mótaáćtlun til ársloka lítur svona út:Athugiđ ađ felst mótin eru á fimmtudögum og hefjast kl. 20. 27. október 10 mínútna mót 3. nóvember hrađskákmót 10. nóvember Skylduleikjamót 17. nóvember Ţrenningin-sveitakeppni U5000 20. og 21. nóvember Atskákmót...

Rúnar hrađskákmeistari SA

Hefđirnar eru sterkar hjá Skákfélaginu. Ein ţeirra er sú ađ Rúnar Sigurpálsson vinnur flest hrađskákmót félagsins - ef hann á annađ borđ tekur ţátt. Í ţetta sinn gerđi hann ţađ. Átta keppendur mćttu til leiks á Hausthrađskákmótinu, sem fram fór í dag....

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband