Skákţingiđ heldur áfram
Sunnudagur, 5. febrúar 2023
Fimmta umferđ á skákţinginu var tefld í dag. Úrslit urđu sem hér segir.
Stefán G - Rúnar 0-1
Markús - Sigurđur E 0-1
Reynir - Valur Darri 1-0
Sigţór - Eymundur 0-1
Arnar Smári - Benedikt Smári 0-1
Sjötta og nćst síđasta umferđ verđur tefld sunnudaginn 12. febrúar kl 13.00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jafnt í toppslagnum; enn ţrír jafnir í efsta sćti
Sunnudagur, 29. janúar 2023
Úrslit í 3. umferđ
Áskell-Rúnar 1/2
Sigurđur-Reynir 1-0
Smári-Stefán 0-1
Helgi-Eymundur 0-1
Markús-Tobias 1/2
Sigţór, Arnar Smári og Valur Darri sátu hjá.
Fjórđa umferđ verđur tefld kl. 18 á fimmtudag; ţá verđa ţessir hestar leiddir saman:
Rúnar-Arnar Smári
Siguđur-Áskell
Eymundur-Stefán
Smári-Helgi Valur
Valur Darri-Markús
Tobias-Reynir (ath. ţessi skák hefst kl. 18:30)
Sigţór situr hjá
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:37 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákţingiđ; ţrír međ fullt hús eftir tvćr umferđir.
Fimmtudagur, 26. janúar 2023
Ţeir Rúnar, Áskell og Arnar Smári hafa unniđ báđar skákir sínar á skákţinginu til ţessa. Önnur umferđ var tefld í kvöld og má sjá úrslitin hér.
Röđun ţriđju umferđar má sjá hér. Ţeir Valur Darri og Arnar Smári völdu ađ taka sér yfirsetu. Ţar sem ţá stendur á stöku situr Sigţór Árni einnig yfir.
Ţriđja umferđ verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 13.00.
Skákţingi; röđun í annarri umferđ.
Ţriđjudagur, 24. janúar 2023
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákdagsmót í Amtsbókasafninu!
Mánudagur, 23. janúar 2023
86. Skákţing Akureyrar hafiđ!
Sunnudagur, 22. janúar 2023
Mótaröđin; tvćr fyrstu loturnar búnar
Laugardagur, 21. janúar 2023
Mótaröđ á fimmtudag kl. 20.00
Ţriđjudagur, 17. janúar 2023
Skákţing Akureyrar hefst í nćstu viku!
Sunnudagur, 15. janúar 2023
Spil og leikir | Breytt 20.1.2023 kl. 13:55 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđ ţátttaka í janúarmóti barna - Markús Orri sigrađi
Laugardagur, 14. janúar 2023