Áskell og Tobias atskákmeistarar

Atskákmót Akureyrar fór fram dagana 20-21. nóvember sl. Keppendur voru 10 og tefldu sex umferđir eftir svissnesku kerfi. Umhugsunartími á skák var 20-5. 

Karason 2021Áskell Örn Kárason vann fyrstu fjórar skákirnar; gerđi svo stutt jafntefli viđ Smára Ólafsson í 5.umferđ og tryggđi sér sigurinn á mótinu međ sigri í lokaumferđinni. Hann fékk ţví 5,5 vinninga úr sex skákum. Sigurđur Eiríksson tapađi ađeins fyrir Áskeli en vann ađrar skákir sínar og varđ ţví annar međ 5 vinninga. Ţriđji var svo Smári Ólafsson međ 4,5. 

Tobias 2021Af yngri keppendum (f. 2007 og síđar) varđ Tobias Ţórarinn Matharel hlutskarpastur; fékk 3 vinninga. Hann er ţví atskákmeistari í unglingaflokki.  

Öll úrslit og lokastöđuna má finna á chess-results

Nćsti viđburđur í Skákheimilinu verđur hrađskákmót fimmtudagskvöldiđ 24. nóvember. Tafliđ hefst kl. 20.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband