Ţór skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2007
Fimmtudagur, 16. september 2010

Ţór Valtýsson tryggđi sér sigur á Haustmótinu sem lauk í gćr, en hann gerđi jafntefli viđ Sveinbjörn Sigurđsson í 9. og síđustu umferđinni og hlaut 8,5 vinning af 9, og var vel ađ sigrinum kominn. Ţetta er í fimmta sinn ađ Ţór verđur skákmeistari Skákfélags Akureyrar.
Úrslit urđu annars ţessi í 9. umferđ.
Sigurđur Arnarson - Ólafur Ólafsson 1 - 0
Hugi Hlynsson - Gestur Baldursson ˝ - ˝
Sveinbjörn Sigurđsson - Ţór Valtýsson ˝ - ˝
Elsti keppandinn Haukur Jónsson (81) - og yngsti Mikael J Karlsson (12) 1 - 0, eftir ađ sjá yngri hafđi haft gjörunniđ tafl , en lék af sér drottningunni og tapađi.
Skúli Torfason - Sigurđur Eiríksson ˝ - ˝
Loka stađan:
1. Ţór Valtýsson 8,5 vinning af 9.
2. Sigurđur Arnarson 8
3. Sigurđur Eiríksson 6,5
4. Sveinbjörn Sigurđsson 5 + 17 stig.
5. Skúli Torfason 5 + 13,25
6. Haukur Jónsson 4,5
7. Hugi Hlynsson 2,5 + 5,75
8. Gestur Baldursson 2,5 + 5,25
9. Ólafur Ólafsson 1,5
10. Mikael J Karlsson 1
Skákstjórar voru Ari Friđfinnsson og Gylfi Ţórhallsson.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Góđur árangur Mikaels á Íslandsmóti drengja.
Fimmtudagur, 16. september 2010

En mótiđ var háđ dagana 3. og 4. nóvember í Reykjavík. Hann var í öđru sćti í sinum aldursflokki (12 ára). Hjörvar Steinn Grétarsson Taflfélaginu Helli varđ Íslandsmeistari drengja 2007, vann allar sínar níu skákir. Alls voru 31 keppandi međ. Mikael var hársbreidd ađ ná ţriđja sćtinu, ţví í lokaumferđinni tapađi hann fyrir Jóhanni Óla Eiđssyni sem fékk 6 v. og 3. sćti. Ef Mikael hefur unniđ, hefđi hann lent í 3. sćti. Mikael vann m.a. Jóhönnu Björg Jóhannsdóttir og Hörđ Aron Hauksson en ţau fengu bćđi 5,5 v. og lentu í 6.-10. sćti.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Frá Íslandsmóti skákfélaga
Fimmtudagur, 16. september 2010

Fyrri hluti Íslandsmóts skákfélaga 2007 - 2008 fór fram í Reykjavík í október. Skákfélag Akureyrar sendi fjórar sveitir í keppnina, tvćr í fyrstu deild, og tvćr í fjórđu deild.
A - sveit félagsins var töluvert breytt frá síđustu leiktíđ. Jóhann Hjartarson stórmeistari gekk í Taflfélag Hellir í sumar. Viđ ţetta tćkifćri ţakkar Skákfélag Akureyrar ţann góđan stuđning og góđum árangri ţessi ár sem hann var í félaginu. Og óskum Jóhanni velfarnađar í nýja félaginu. Auk ţess voru forfallađir, Jón Garđar Viđarsson, Flovin Ţór, Arnar Ţorsteinsson, Rúnar Sigurpálsson og Kazmiers Olsynski.
A -sveitin var ţví mun veikari fyrir skapiđ og hafđi ţađ áhrif á hinar ţrjár sveitirnar. En félagiđ fékk samt góđan liđstyrk í sumar. Fyrrum félagi í S.A. og heimamađurinn, Halldór Brynjar Halldórsson kominn aftur, og Björn Ívar Karlsson frá Vestmanneyjum og óskum ţeim báđum velkominn í félagiđ.
Sveitin fékk ţrjár sterkustu sveitirnar í fyrri hlutanum og árangur frekar rýr , en lögđu b - sveitina okkar í 1. umferđ međ 5 v. gegn 3. Og er í 7. sćti međ 10 vinninga.
B - sveitin "sputning" liđ síđustu leiktíđar í 1.deild ţar sem hún hafnađi í 6. sćti og efst b liđa á Íslandsmótinu. Ţar međ Íslandsmeistarar b - liđa 2007.
Í haust tefldi sveitin viđ ţau liđ sem mun verđa líklega í neđri hlutanum, og eiga ţví eftir ţrjú sterkustu liđinn í keppninni. Liđiđ vann einn sigur, gegn Taflfélagi Vestmanneyja 4,5 v. gegn 3,5 v., og er í 6. sćti međ 11,5 v.
C - sveitin er í 4. sćti í 4. deild međ 15,5 vinning, ađeins tveim vinningum eftir efstu sveitinni, Taflfélagi Bolungarvíkur b. Annars er stađan mjög jöfn á toppnum, og ţađ verđur hart barist um tvö efstu sćtin, en ţau gefa sćti í 3. deild.
D - sveit félagsins sem er eingöngu skipuđ unglingum er í 22. sćti međ 8,5 v.
Liđ A - sveitar skipuđu: Thorbjörn Bromann, Gylfi Ţórhallsson, Björn Ívar Karlsson, Ţórleifur Karl Karlsson og Ólafur Kristjánsson 1,5 v. af 4. Áskell Örn Kárason og Halldór Brynjar Halldórsson 1 v. og Jón Ţ Ţór ˝ v.
Sigurđur Arnarson fékk flesta vinninga í b - liđinu, 2,5 v. af 4. Ađrir sem tefldu í sveitinni voru: Pálmi R Pétursson, Stefán Bergsson, Ţór Valtýsson, Jón Árni Jónsson, Magnús Teitsson, Smári Rafn Teitsson, Sigurjón Sigurbjörnsson, Sigurđur Eiríksson og Jakob Ţór Kristjánsson.
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Ulker varđ í öđru sćti í b-flokki Íslandsmóts kvenna
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Skákfélag Akureyrar sigrađi í sveitakeppni skákfélaga á Norđurlandi
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Landsdystur: Fćreyingar lagđir ađ velli
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Sigurđur og Smári tefldu erlendis í sumar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Unglingar í keppnisferđ til Danmerkur í sumar
Fimmtudagur, 16. september 2010
Fréttir | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Stjórn Skákfélags Akureyrar
Miđvikudagur, 15. september 2010
Stjórn | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mótaáćtlun haustönn 2010
Miđvikudagur, 15. september 2010
Mótaskrá | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)