Unglingar í keppnisferđ til Danmerkur í sumar

Mikael,Ólafur,Hjörtur,Hugi,Gestur og Ulker
Mikael,Ólafur,Hjörtur,Hugi,Gestur og Ulker

Í júlí fóru sex unglingar úr Skákfélagi Akureyrar á aldrinum 11 til 15 ára á hiđ árlega alţjóđlega mótiđ Politiken Cup í Helsingör í Danmörku, en mótiđ var jafnframt Norđurlandamót.

Unglingarnir voru. Gestur Vagn Baldursson, Hugi Hlynsson, Ólafur Ólafsson, Ulker Gasanova, Hjörtur Snćr Jónsson og Mikael Jóhann Karlsson. Bróđir Mikaels, Ólafur Uni tók einnig ţátt, Gylfi Ţórhallsson og Ólafur Ólafsson eldri tefldu einnig og voru jafnframt farastjórar ásamt Jóni Magnússyni, Önnu Traustadóttir og Karli Hjaltasyni.

Teflft var í Lo-Skolen stendur rétt utan viđ borgina Helsingör, en íbúar ţar eru 50-60.000 talsins. Helsingör er m.a. ţekkt fyrir ađ vera sögusviđiđ í Hamlet, hinu frćga verki Shakespeare's. Lo-Skolen er gríđarlega stór, er međ 200 herbergjum og hefur hvert herbergi síma, sjónvarp, salernis- og sturtuađstöđu. Fćđi mjög gott á stađnum, m.a. morgunnmatur mjög fjölbreyttur, ţar af auki höfđum viđ ađgang ađ eldhúsi/setustofu fyrir okkur. Ţetta var ţví eins og á fínu hóteli og ekki undan neinu ađ kvarta.

Ekki spillti fyrir ađ umhverfiđ í kringum stađinn er mjög fallegt, en ţar ber ađ líta bćđi skóga og strandir. Hagt var ađ fá lánuđ hjól á stađnum sem viđ fengjum okkur annađ slagiđ og fariđ í hjólreiđatúra og auk ţess var fariđ oft í göngutúra.

Á skákmótinu voru um 300 ţátttakendur, ţar af 26 frá Íslandi. Ţađ voru 18 stórmeistarar og 11 alţjóđlegir meistarar í mótinu. Gylfi var langstiga hćstur Akureyringa var í 74 sćti á stigalistanum fyrir mótiđ međ 2195 stig, Gylfi hafnađi í 31 - 50 sćti, fékk 6,5 v. af 10 og sigrađi í sínum stigaflokki 2200 stig og minna, Norđurlandameistari titil ţar í höfn, hann var jafnframt efstur Íslendinga ásamt Braga Ţorfinnssyni alţjóđlm., og Guđmundi Kjartanssyni, en síđan komu Ţröstur Ţórhallsson stórmeistari og hinn bráđefnilegi unglingur Hjörvar Steinn Grétarsson međ 6 v. Gylfi tefldi m.a. viđ stórmeistarann Michal Krasenkow (2660) frá Póllandi sem sigrađi í mótinu, hlut 8 v. Skák ţeirra var mjög spennandi en Gylfi lék af sér manni í íviđ betri stöđu og tapađi. Ólafur (eldri) var sputning okkar manna en hann var ađ tefla á sínu fyrsta kappskákmóti og hlaut 3,5 v. en međ smáheppni hefđi hann hlotiđ fleiri vinninga.

Unglingarnir komu ţarna fast á hćla honum, Gestur hlaut einnig 3,5 v, Ólafur (yngri) og Hugi fengu 3. v. og Ulker 2,5 v. Ţau voru öll ađ tefla yfirleitt viđ mun stigahćrri keppenda en samt stóđu ţau vel gegn ţeim og fengu ţau góđar stöđur. En ótrúleglega lánleysi ţeirra fóru međ allt of margar góđar skákir í forgörđum, t.d. Ólafur y. Stóđ til vinnings í minnsta kosti í tveim skákum, ţegar hann lék illilega af sér. Hugi og Ulker fengu nokkrar fínar stöđur á móti reynslumiklum erlendum andstćđingum, sem ţau glopruđu niđur í blá lokin.

Mikael tefldi í b-flokki 1 og hafnađi í 4. sćti, fékk 3,5 v. af 7 .
Ólafur Uni tefldi í b-flokki 2 og varđ í 6.sćti međ 2. v. og Hjörtur hlaut 1 v. og varđ í 7.-8. sćti. Ţađ kom okkur mjög á óvart ađ keppendur í b - flokki voru allflestir harđfullorđnir menn sem höfđu ţann styrkleika ađ tefla í efsta flokknum. Mikael tefldi viđ keppenda frá Noregi í 1. umferđ og tapađi, en Norsarinn tapađi í 2. og í 3. umf. og hćtti keppni. Ţví fengu allir keppendur í flokknum vinning á hann nema Mikael. Ţegar keppandi hćttir í móti áđur en ţađ er hálfnađ á ađ strika keppandann út úr mótinu, eins og renglur segja um, en dönsku skákstjórarnir gerđu ţađ ekki, hefđi hann veriđ strikađur út, mundi Mikael hafna í 3. og verđlaunasćti.

Fimmtán mínútna mót var haldiđ fyrir 14 ára og yngri og ţar sigrađi Mikael glćsilega sinn flokk, vann allar sínar fimm skákir, og Hjörtur hafnađi í 3. sćti.

Árangur unglinganna mega ţau vel viđ una, á sínu fyrsta móti erlendis. Ţau voru nánast í hverju umferđ ađ tefla viđ mun stigahćrri andstćđing og verđa reynslunni ríkari eftir velheppna mót. Fyrir og međan mótiđ stóđ yfir voru skákćfingar flesta daga.

Fariđ var í skođunarferđir bćđi fyrir og eftir mót, t.d. í Kronborg kastalann í Helsingör, Tívolí í Kaupmannahöfn og einnig fariđ í Bakken. Fariđ í siglingu í Kaupmannahöfn, siglt m.a. framhjá hinu glćsilega óperuhúsi ţeirra dana og litlu hafmeyjunni. Einnig var fariđ međ ferju frá Helsingör til Helsingborg í Svíţjóđ og stoppađ ţar í nokkra klukkutíma. Ferđin tókst mjög vel í alla stađi og hin ánćgjulegasta.

Skákfélag Akureyrar ţakkar farastjórum fyrir frábćra umhyggju og skipulagningu ferđarinnar, einnig ţakkir til Flovin Thor Nćs félaga okkar sem býr í Kaupmannhöfn, en hann ađstođađi okkur fyrir ferđina um ferđir og gistingu í borginni.

Skákfélag Akureyrar vill koma hér ţakklćti til ţeirra ađila sem styrktu ferđ unglingana, en ţau voru:

Baugur Group, Menningar- og viđurkenningasjóđur KEA

Menningjasjóđur Akureyrarbćjar, og Sparisjóđur Norđlendinga.

Fjöldi mynda var tekin í ferđinni og eru birtar hér annars stađar á síđunni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband