Hverfakeppni 2008

Sveit Suđurbrekku sigrađi í hrađskákinni og sveit Glerárhverfi vann 15. mínútna keppnina í hverfakeppninni,

en keppnin var háđ 30. desember. Suđurbrekka og Glerárhverfi urđu jafnar og efstar í hrađskákkeppninni, en Suđurbrekka hafđi betur innbyrđis eftir stigaútreikning, og munađi ţar mestu á tveim efstu borđunum. Teflft var á fimm borđum, tvöföld umferđ.

Lokastađan:

1. Innbćr/Naustahverfi 4,5 13,5 
2. Norđurbrekka/Eyrin 3,5 311,5 
3. Suđurbrekka 6,5 17,5
4. Glerárhverfi 5,5 17,5 
 Glerárhverfi hrósađi sigri í 15 mínútna keppninni hlaut 9 vinninga af 15.

Lokastađan:

1. Norđurbrekka/Eyrin 1,5 2 5,5 
2. Suđurbrekka 2 8 
3. Innbćr/Naustahverfi 3,5  7,5 
4. Glerárhverfi  

Sveitirnar voru ţannig skipađar: Vinningar úr hrađskákinni er í fremri dálknum.

Glerárhverfi:      alls 
1. Tómas Veigar Sigurđarson     3
2. Sigurđur Eiríksson, liđstjóri.     4
3. Smári Ólafsson  4,5    7,5
4. Einar Garđar Hjaltason     7
5. Hjörtur Snćr Jónsson    5 
       
 Suđurbrekka:      
1. Halldór Brynjar Halldórsson   5,5    8,5 
2. Haki Jóhannesson   5   6 
3. Sveinbjörn Sigurđsson   1  2,5   3,5
4. Ulker Gasanova, liđstjóri.   4  0,5   4,5 
5. Andri Freyr Björgvinsson   2    3
 Innbćr/Naustahverfi:      
1. Gylfi Ţórhallsson, liđstjóri  2,5   3,5 
2. Mikael Jóhann Karlsson  3 1,5  4,5 
3. Ágúst Bragi Björnsson  4,5   5,5 
4. Skúli Torfason  3,5   5,5
5. Ađalsteinn Leifsson    
       
Norđurbrekka/Eyrin:        
1. Hjörleifur Halldórsson  2  
2. Ari Friđfinnsson   1,5  2,5 
3. Karl Steingrímsson    
4. Haukur Jónsson  0,5   1,5 
5. Jón Kristinn Ţorgeirsson    
Sveinbjörn Sigurđsson tefldi á öđru borđi í 15. mínútna keppninni og Mikael Jóhann Karlsson tefldi á öđru borđi í hrađskákinni.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband