Jólahrađskákmótiđ 2008

Rúnar Sigurpálsson sigrađi glćsilega á jólahrađskákmótinu í dag, ţegar hann

lagđi alla 14 andstćđinga sína ađ velli. Tómas Veigar Sigurđarson og Sigurđur Arnarson komu nćst međ 10,5 v.

Lokastađan:

1.  Rúnar Sigurpálsson 14 v. af 14! 
2.  Tómas Veigar Sigurđarson 10,5 
3.  Sigurđur Arnarson 10,5
4.  Gylfi Ţórhallsson   9,5 
5. Smári Ólafsson   9
6.  Stefán Bergsson   8,5 
7.  Sigurđur Eiríksson   8 
8.  Haki Jóhannesson   7 
9.  Mikael Jóhann Karlsson   6,5 
10.  Atli Benediktsson   5,5 
11.  Karl Steingrímsson  5 
12.  Eymundur Eymundsson   5 
13.  Bragi Pálmason   2,5 
14.  Ulker Gasanova   2
15.  Haukur Jónsson  1,5 
   

 

Hverfakeppnin verđur á ţriđjudagskvöldiđ og hefst kl. 20.00.

Nýárshrađskákmótiđ hefst kl. 14.00 á nýársdag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband