Hausthrađskákmótiđ hjá unglingum 2008

Mikael Jóhann Karlsson sigrađi á Hausthrađskákmótinu fyrir 15 ára og yngri, og 9ára drengur Jón

Kristinn Ţorgeirsson kom mjög á óvart varđ annar, eftir ađ vera efstur međ fullt hús ađ loknum fjórum umferđum, unniđ m.a. Mikael, en Jón Kristinn vann einnig Mikael á Haustmótinu ţar sem 15 mínútur var umhugsunnartími.

Lokastađan:

 1. Mikael Jóhann Karlsson 6 vinningar af 7. 
 2. Jón Kristinn Ţorgeirsson 5 v. + 1 v. 
 3. Hersteinn Heiđarsson 5 v. + 0
 4. Hjörtur Snćr Jónsson 3,5 
 5.  Logi Rúnar Jónsson 3,5 
 6. Ađalsteinn Leifsson 
 7.  Tinna Ósk Rúnarsdóttir
 8.  Birkir Freyr Hauksson 
   
   

Hausthrađskákmótiđ fór fram sl. mánudag.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband