Skákir Júlíusar Bogasonar

Áskell Örn KárasonFyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsta fimmtudag maí mánađar ber upp á fimmta dag mánađarins og ţá mun Áskell Örn Kárason fjalla um skákir Júlíusar Bogasonar (1912-1976). Júlíus var um áratugaskeiđ einn virkasti og öflugasti skákmađurinn hér í bć og mörgum minnisstćđur. Júlíus lét eftir sig mörg hundruđ skákir sem hann hafđi skráđ í skákskriftarbćkur á frá ţví snemma á 4. áratugnum og framyfir 1970. Áskell hefur ađ undanförnu veriđ ađ slá ţessar skákir inn í gagnagrunn og ćtlar á fimmtudagskvöldiđ ađ frćđa áheyrendur á ţví sem vakiđ hefur athygli hans viđ ţá iđju. Skákunnendur eru hvattir til ađ mćta í skákheimiliđ kl. 20, ekki síst ţeir sem mćttu Júlíusi viđ taflborđiđ á sínum tíma og hafa kannski frá einhverju ađ segja um manninn og skákmeistarann sem svo lengi setti svip sinn á norđlenskt skáklíf.

Fyrirlesturinn hefst kl. 20 og er ađgangur ókeypis og öllum heimill međan húsrúm leyfir.


Mikael og Jón Kristinn kjördćmismeistarar fyrir Norđurland-eystra.

Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í dag. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.

Kjördćmismótiđ 2011 015

Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.

Úrslitin í eldri flokki:

1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1

Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.

 

Kjördćmismótiđ 2011 008

Keppendur í yngri flokki: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Ađalsteinn Leifsson, Sćvar Gylfason, Telma Eir Aradóttir, Ari Rúnar Gunnarsson og Oliver Ísak Ólason fremst.

Úrslitin í yngri flokki:

1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundarskóla 5 vinninga af 5
2. Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla 4
3. Sćvar Gylfason Valsárskóla 2 (+2)
4. Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla 2 (+0)
5. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
6. Telma Eir Arasóttir Valsárskóla 1

 


Firmakeppni: Eining Iđja (Áskell Örn) efst í D - riđli.

D- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćr. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.

Firmakeppni d ridill1Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.

Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Áskell Örn Kárason sem tefldi fyrir hönd Einingar-Iđju var efstur međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Blikkrás (Smári Ólafsson) var í öđru sćti međ 10,5 vinninga og Matur & Mörk (Tómas Veigar) er í ţriđja sćti međ 10 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.

Myndir

firmakeppni_tafla

 

 

 

 

A - riđill. (24. mars)

1. umf

1

KPMG (Mikael Jóhann)

9,5

2

Vörubćr (Áskell Örn)

9

3

Samherji (Tómas Veigar)

9

4

Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson)

8,5

5

Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson)

8,5

6

Securitas (Smári Ólafsson)

7

7

Félag málmiđnađarmanna (Atli Benediktsson)

6,5

8

Íslensk verđbréf (Jón Kristinn)

6,5

9

Gullsmiđir (Ari Friđfinnsson)

5

10

Skíđaţjónustan (Haukur Jónsson

4

11

Raftákn (Stefán Júlíusson)

2,5

12

Ásprent (Arnar Valgeirsson)

1,5

13

Landsbankinn (Páll Jónsson)

0,5

 

B - riđill (31. mars)

 

1

Byr sparisjóđur (Ţór Valtýsson)

8

2

Ásbyrgi (Tómas Veigar)

7

3

FVSA (Jón Kristinn)

6,5

4

Bautinn (Smári Ólafsson)

6

5

Olís (Atli Benediktsson)

2

6

Car-X (Haukur Jónsson)

0

 

C - riđill (14. apríl)

 

1

BSO (Mikael Jóhann Karlsson)

9,5

2

Krua Siam (Áskell Örn Kárason)

9,5

3

Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson)

7,5

4

Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson)

7

5

Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A)

6,5

6

JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson)

6,5

7

Heimilistćki (Smári Ólafsson)

6

8

Vörđur (Haki Jóhannesson)

3,5

9

Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson)

3

10

TM (Atli Benediktsson)

2

11

Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson)

2

12

Vouge (Hjörleifur Halldórsson)

2

 

D - riđill (28. apríl)

 

1

Eining Iđja (Áskell Örn)

11

2

Blikkrás (Smári Ólafsson)

10,5

3

Matur & mörk (Tómas Veigar)

10

4

Kjarnafćđi (Sigurđur Eiríksson)

7,5

5

Pósturinn (Jón Kristinn)

7,5

6

Úti & inni (Sigurđur Arnarson)

6,5

7

MS (Haki Jóhannesson)

6,5

8

SBA (Atli Benediktsson)

5

9

Skýrr (Karl Egill)

4

10

Nói Siríus (Ari Friđfinnsson)

3

11

Arte (Haukur Jónsson)

2,5

12

Rarik (Andri Freyr)

2,5

13

Hótel Kea (Bragi Pálmason)

1,5


Öđlingamót – Gylfi međ jafntefli í fimmtu umferđ.

Fimmta umferđ skákmóts öđlinga fór fram í gćr. Gylfi Ţórhallsson, sem tekur ţátt í hverju mótinu á fćtur öđru ţessa dagana, gerđi jafntefli viđ einn af efstu mönnum mótsins, Kristján Guđmundsson (2275). Ekki gekk eins vel hjá Ţór, en hann beiđ lćgri hlut...

Nćstu mót

Fjórđi og síđasti undanrásariđill firmakeppninnar fer fram á morgun, fimmtudag, kl. 20. Ekkert ţátttökugjald er og eru allir velkomnir. Kjördćmismótiđ í skólaskák fer svo fram nk. laugardag kl. 13.

Áskell páskameistari SA

Páskahrađskákmót Skákfélags Akureyrar fór fram í dag. Tólf skákmenn mćttu til leiks í sumarblíđunni sem einkennir norđurlandiđ alla jafnan og tefldu tvöfalda umferđ, allir viđ alla. Vegleg páskaegg voru veitt í verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, efsta...

Áskorendaflokkur: Fullt hús í lokaumferđinni.

Áskorendaflokki Skákţings Íslands lauk í gćr. Í lokaumferđinni tefldi Gylfi viđ Jóhann Ingvarsson (2140) og hafđi betur eftir 97 leiki. Skákin er ekki ađgengileg ţar sem villa kom upp í útsendingunni ( hér ). Gylfi endađi í 4.-5. sćti međ 6,5 vinninga og...

Áskorendaflokkur: Tvćr umferđir í gćr

Keppendur í áskorendaflokki höfđu í nógu ađ snúast í gćr enda voru tefldar tvćr umferđir. Í fyrri umferđinni atti Gylfi kappi viđ Jón Úlfljótsson (1801) og hafđi betur í góđri skák sem hćgt er ađ skođa hér . Á sama tíma, eđa í fyrri umferđ gćrdagsins...

Tómas Veigar Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2011

Bikarmóti Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Mótiđ fer ţannig fram ađ nöfn ţátttakenda eru sett í pott, svo er dregiđ í hverri umferđ hverjir mćtast (sá sem er dreginn á undan er međ hvítt). Vel getur komiđ fyrir ađ sömu menn mćtist aftur og aftur og...

Bein útsending frá Áskorendaflokki

Bein útsending er í gangi frá skák Gylfa og Hjörvars hér

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband