Skákir Júlíusar Bogasonar
Mánudagur, 2. maí 2011
Fyrsta fimmtudag í hverjum mánuđi eru haldnir frćđslufyrirlestrar hjá Skákfélagi Akureyrar. Fyrsta fimmtudag maí mánađar ber upp á fimmta dag mánađarins og ţá mun Áskell Örn Kárason fjalla um skákir Júlíusar Bogasonar (1912-1976). Júlíus var um áratugaskeiđ einn virkasti og öflugasti skákmađurinn hér í bć og mörgum minnisstćđur. Júlíus lét eftir sig mörg hundruđ skákir sem hann hafđi skráđ í skákskriftarbćkur á frá ţví snemma á 4. áratugnum og framyfir 1970. Áskell hefur ađ undanförnu veriđ ađ slá ţessar skákir inn í gagnagrunn og ćtlar á fimmtudagskvöldiđ ađ frćđa áheyrendur á ţví sem vakiđ hefur athygli hans viđ ţá iđju. Skákunnendur eru hvattir til ađ mćta í skákheimiliđ kl. 20, ekki síst ţeir sem mćttu Júlíusi viđ taflborđiđ á sínum tíma og hafa kannski frá einhverju ađ segja um manninn og skákmeistarann sem svo lengi setti svip sinn á norđlenskt skáklíf.
Fyrirlesturinn hefst kl. 20 og er ađgangur ókeypis og öllum heimill međan húsrúm leyfir.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:44 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Mikael og Jón Kristinn kjördćmismeistarar fyrir Norđurland-eystra.
Laugardagur, 30. apríl 2011
Mikael Jóhann Karlsson og Jón Kristinn Ţorgeirsson urđu kjördćmismeistarar í eldri og yngri flokki í skólaskák, en kjördćmismótiđ var haldiđ á Akureyri í dag. ţeir unnu báđir sína flokka međ fullu húsi vinninga. Hersteinn Heiđarsson og Logi Jónsson urđu jafnir í 2-3. sćti međ 5 vinninga og háđu ţví aukakeppni til ađ skera úr um hvor ţeirra hreppti annađ sćtiđ, en ţađ sćti gefur keppnisrétt á Landsmótinu í skólaskák sem haldiđ verđur á Akureyri um miđjan maí. Hersteinn hafđi betur í ţeirri keppni en tvćr 15 mín skákir og tvćr hrađskákir ţurfti til ađ skera úr um ţađ.
Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla varđ í fjórđa sćti međ 4 vinninga og Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla varđ í 5. sćti međ 2,5 vinninga.
Keppendur í eldri flokki: Logi Rúnar Jónsson, Hersteinn Heiđarsson, Birkir Freyr Hauksson, Mikael Jóhann Karlsson, Jóhanna Ţorgilsdóttir, Valur Heiđar Einarsson, Snorri Hallgrímsson og Svavar Hinriksson.
Úrslitin í eldri flokki:
1. Mikael Jóhann Karlsson Brekkuskóla 7 vinninga af 7.
2. Hersteinn Heiđarsson Glerárskóla 5 (+ 3)
3. Logi Rúnar Jónsson Glerárskóla 5 (+1)
4. Snorri Hallgrímsson Borgarhólsskóla 4
5. Valur Heiđar Einarsson Borgarhólsskóla 2,5
6. Birkir Freyr Hauksson Glerárskóla 2
7. Jóhanna ţorgilsdóttir Valsárskóla 1,5
8. Svavar A Hinrkisson Valsárskóla 1
Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundaskóla vann eins og áđur segir yngri flokkinn örugglega en Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla, varđ í öđru sćti međ 4 vinninga. Jafnir í 3-4 sćti urđu ţeir Sćvar Gylfason Valsárskóla og Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla og háđu ţeir aukakeppni um ţriđja sćtiđ, ţví ţađ sćti gefur keppnisrétt á landsmótinu í skólaskák. Sćvar vann ţá keppni 2-0. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla varđ í 5-6 sćti ásamt Telmu Eir Aradóttur Valsárskóla međ 1. vinning. Tefldar voru skákir međ 15 mín umhugsunartíma í báđuđ flokkum.
Keppendur í yngri flokki: Jón Kristinn Ţorgeirsson, Ađalsteinn Leifsson, Sćvar Gylfason, Telma Eir Aradóttir, Ari Rúnar Gunnarsson og Oliver Ísak Ólason fremst.
Úrslitin í yngri flokki:
1. Jón Kristinn Ţorgeirsson Lundarskóla 5 vinninga af 5
2. Ađalsteinn Leifsson Brekkuskóla 4
3. Sćvar Gylfason Valsárskóla 2 (+2)
4. Oliver Ísak Ólason Brekkuskóla 2 (+0)
5. Ari Rúnar Gunnarsson Reykjahlíđarskóla 1
6. Telma Eir Arasóttir Valsárskóla 1
Firmakeppni: Eining Iđja (Áskell Örn) efst í D - riđli.
Fimmtudagur, 28. apríl 2011
D- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćr. Ţrettán skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla.
Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa ekki tekiđ ţátt eru áfram í pottinum ţar til öll hafa veriđ dregin út. Efstu 3 fyrirtćki í hverjum riđli halda svo áfram í úrslitakeppni ţar sem teflt verđur um titilinn. Tekiđ skal fram ađ fyrirtćki detta út í riđlakeppninni en ekki skákmenn.
Úrslit kvöldsins urđu á ţá leiđ ađ Áskell Örn Kárason sem tefldi fyrir hönd Einingar-Iđju var efstur međ 11 vinninga af 12 mögulegum. Blikkrás (Smári Ólafsson) var í öđru sćti međ 10,5 vinninga og Matur & Mörk (Tómas Veigar) er í ţriđja sćti međ 10 vinninga. Öđrum úrslitum er lýst hér ađ neđan.
|
|
|
| A - riđill. (24. mars) | 1. umf |
1 | KPMG (Mikael Jóhann) | 9,5 |
2 | Vörubćr (Áskell Örn) | 9 |
3 | Samherji (Tómas Veigar) | 9 |
4 | Bakaríiđ viđ brúna (Haki Jóhannesson) | 8,5 |
5 | Íslandsbanki (Sigurđur Eiríksson) | 8,5 |
6 | Securitas (Smári Ólafsson) | 7 |
7 | Félag málmiđnađarmanna (Atli Benediktsson) | 6,5 |
8 | Íslensk verđbréf (Jón Kristinn) | 6,5 |
9 | Gullsmiđir (Ari Friđfinnsson) | 5 |
10 | Skíđaţjónustan (Haukur Jónsson | 4 |
11 | Raftákn (Stefán Júlíusson) | 2,5 |
12 | Ásprent (Arnar Valgeirsson) | 1,5 |
13 | Landsbankinn (Páll Jónsson) | 0,5 |
| B - riđill (31. mars) |
|
1 | Byr sparisjóđur (Ţór Valtýsson) | 8 |
2 | Ásbyrgi (Tómas Veigar) | 7 |
3 | FVSA (Jón Kristinn) | 6,5 |
4 | Bautinn (Smári Ólafsson) | 6 |
5 | Olís (Atli Benediktsson) | 2 |
6 | Car-X (Haukur Jónsson) | 0 |
| C - riđill (14. apríl) |
|
1 | BSO (Mikael Jóhann Karlsson) | 9,5 |
2 | Krua Siam (Áskell Örn Kárason) | 9,5 |
3 | Akureyrarbćr (Sigurđur Eiríksson) | 7,5 |
4 | Sjóvá (Jón Kristinn Ţorgeirsson) | 7 |
5 | Sandblástur og málmhúđun (Sigurđur A) | 6,5 |
6 | JMJ (Tómas Veigar Sigurđarson) | 6,5 |
7 | Heimilistćki (Smári Ólafsson) | 6 |
8 | Vörđur (Haki Jóhannesson) | 3,5 |
9 | Vífilfell (Karl Egill Steingrímsson) | 3 |
10 | TM (Atli Benediktsson) | 2 |
11 | Fasteignasalan Byggđ (Ari Friđfinnsson) | 2 |
12 | Vouge (Hjörleifur Halldórsson) | 2 |
| D - riđill (28. apríl) |
|
1 | Eining Iđja (Áskell Örn) | 11 |
2 | Blikkrás (Smári Ólafsson) | 10,5 |
3 | Matur & mörk (Tómas Veigar) | 10 |
4 | Kjarnafćđi (Sigurđur Eiríksson) | 7,5 |
5 | Pósturinn (Jón Kristinn) | 7,5 |
6 | Úti & inni (Sigurđur Arnarson) | 6,5 |
7 | MS (Haki Jóhannesson) | 6,5 |
8 | SBA (Atli Benediktsson) | 5 |
9 | Skýrr (Karl Egill) | 4 |
10 | Nói Siríus (Ari Friđfinnsson) | 3 |
11 | Arte (Haukur Jónsson) | 2,5 |
12 | Rarik (Andri Freyr) | 2,5 |
13 | Hótel Kea (Bragi Pálmason) | 1,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:33 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Öđlingamót – Gylfi međ jafntefli í fimmtu umferđ.
Fimmtudagur, 28. apríl 2011
Nćstu mót
Miđvikudagur, 27. apríl 2011
Áskell páskameistari SA
Mánudagur, 25. apríl 2011
Áskorendaflokkur: Fullt hús í lokaumferđinni.
Mánudagur, 25. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Áskorendaflokkur: Tvćr umferđir í gćr
Laugardagur, 23. apríl 2011
Tómas Veigar Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2011
Föstudagur, 22. apríl 2011
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Bein útsending frá Áskorendaflokki
Föstudagur, 22. apríl 2011