Tómas Veigar Bikarmeistari Skákfélags Akureyrar 2011

Bikarmóti Skákfélags Akureyrar lauk í dag. Mótið fer þannig fram að nöfn þátttakenda eru sett í pott, svo er dregið í hverri umferð hverjir mætast (sá sem er dreginn á undan er með hvítt). Vel getur komið fyrir að sömu menn mætist aftur og aftur og jafnvel með sömu liti, fer allt eftir útdrættinum. Menn detta svo út eftir að hafa tapað 3 vinningum.

Mótið var á köflum mjög spennandi enda voru úrslit oft ekki í samræmi við stöðurnar á borðinu. Tíu skákmenn hófu keppni í gær, en heltust úr lestinni einn af öðrum þar til aðeins einn stóð eftir.

Tómas Veigar SigurðarsonTómas Veigar sigraði nokkuð örugglega, tapaði aðeins einni skák gegn hinum sívaxandi skákmanni Jóni Kristni Þorgeirssyni, en sá endaði í þriðja sæti með 5,5 vinninga. Feðgaslagur var í lokaumferðinni, en þá mættust feðgarnir Sigurður Eiríksson og Tómas Veigar. Sigurður var þegar þar var komið við sögu með -2,5 vinninga og varð því að vinna þar sem jafntefli hefði þýtt -3 vinninga sem jafngildir falli úr keppni. Skákin fór þannig að Tómas hafði betur og stóð þar með einn eftir með -1,5 vinning niður (8,5 upp) en Sigurður endaði í 2. sæti. Hjörleifur Halldórsson og Andri Freyr Björgvinsson voru jafnir í 4. -5. sæti með 4,5 vinninga.

 bikarmot_tafla

1. umferð

Úrslit

2. umferð

Úrslit

1

Jón Baldvin - Tómas

0

1

1

Smári - Sveinbjörn

0

1

2

Hjörleifur - Friðrik

1

0

2

Hjörleifur - Jón Mag

0

1

3

Jón Mag - Jón Kr

0

1

3

Jón Kristinn - Tómas

1

0

4

Sveinbjörn - Sigurður E

0

1

4

Sigurður E - Friðrik

1

0

5

Smári - Andri Freyr

1

0

5

Jón Baldvin - Andri

0

1

6

6

7

7

8

8

9

9

10

10

3. umferð

Úrslit

4. umferð

Úrslit

1

Friðrik - Sigurður E

0

1

1

Sveinbjörn - Sigurður E

0

1

2

Jón Mag - Hjörleifur

0

1

2

Andri - Jón Mag

0,5

0,5

3

Andri - Jón Baldvin

1

0

3

Tómas - Smári

1

0

4

Sveinbjörn - Smári

0

1

4

Hjörleifur - Jón Kr

0,5

0,5

5

Jón Kristin - Tómas

0

1

5

5. umferð

Úrslit

6. umferð

Úrslit

1

Jón Kr - Andri

0,5

0,5

1

Tómas - Smári

1

0

2

Hjörleifur - Sigurður E

1

0

2

Andri Freyr - Hjörleifur

0,5

0,5

3

Tómas - Jón Mag

1

0

3

Jón Kr - Sigurður E

1

0

7. umferð

Úrslit

8. umferð

Úrslit

1

Sigurður E - Jón Kr

0,5

0,5

1

Andri Freyr - Sigurður E

0

1

2

Tómas - Hjörleifur

0,5

0,5

2

Hjörleifur - Tómas

0

1

3

Andri Freyr sat hjá

3

Jón Kristinn sat hjá

9. umferð

Úrslit

10. umferð

Úrslit

1

Jón Kr - Sigurður E

0

1

1

Tómas - Sigurður E

1

0

2

Tómas Veigar sat hjá

2


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband