Landsmótiđ - Birkir Karl efstur í eldri flokki og Oliver Jóhannesson í yngri.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í gćr. Alls taka 24 krakkar og unglingar ţátt, 12 í yngri flokki (1.-7. bekk) og 12 í ţeim eldri (8.-10. bekk). Mótiđ fer fram í Síđuskóla.

Ţrjár umferđir fóru fram í dag og er hćgt ađ skođa einstök úrslit og röđun í eldri flokki hér og ţeim yngri hér.

Birkir Karl Sigurđsson er einn efstur í eldri flokki međ fullt hús en okkar mađur Mikael Jóhann kemur fast á hćla hans međ 4,5 vinninga. Ţeir tveir eru talsvert fyrir ofan nćstu menn.

Í yngri flokki er Oliver Jóhannesson efstur međ fullt hús og hinn ungi Vignir Vatnar Stefánsson fylgir honum fast á eftir međ 4,5 vinninga. Jón Kristinn Ţorgerisson og Kristófer Joel Jóhannesson eru í 3.-4. međ 4 vinninga.

Stađan í eldri flokki

Rk.

 

Name

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Sigurdsson Birkir Karl

1594

Salaskóli, Reykjanes

5.0

2

 

Karlsson Mikael Johann

1835

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

4.5

3

 

Ragnarsson Dagur

1659

Rimaskóli, Reykjavík

3.5

4

 

Kjartansson Dagur

1618

Hólabrekkuskóli, Reykjavík

3.0

5

 

Lee Gudmundur Kristinn

1802

Salaskóli, Reykjanes

3.0

6

 

Hauksdottir Hrund

1497

Rimaskóli, Reykjavík

3.0

7

 

Hardarson Jon Trausti

1628

Rimaskóli, Reykjavík

2.5

8

 

Sigurdarson Emil

1824

Grunnskóli Bláskógabyggđar, Suđurla

2.0

9

 

Kristinsson Kristinn Andri

1369

Rimaskóli, Reykjavík

1.5

10

 

Jonsson Hjortur Snaer

1390

Glerárskóli, Norđurland Eystra

1.5

11

 

Heidarsson Hersteinn

1260

Glerárskóli, Norđurland Eystra

0.5

12

 

Magnusson Asmundur Hrafn

0

Grunnskóli Egilstađa, Austurland

0.0

Stađan í yngri flokki

Rk.

 

Name

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Johannesson Oliver

1559

Rimaskóli, Reykjavík

5.0

2

 

Stefansson Vignir Vatnar

1328

Hörđuvallaskóli, Reykjanes

4.5

3

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

1632

Lundaskóli, Norđurland Eystra

4.0

4

 

Johannesson Kristofer Joel

1304

Rimaskóli, Reykjavík

4.0

5

 

Magnusdottir Veronika Steinunn

1389

Melaskóli, Reykjavík

3.0

6

 

Jonsson Gauti Pall

1218

Grandaskóli, Reykjavík

2.5

7

 

Leifsson Adalsteinn

0

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

1.5

8

 

Palsdottir Soley Lind

1214

Hvaleyrarskóli, Reykjanes

1.5

9

 

Sverrisson Atli Geir

0

Egilsstađaskóli, Austurland

1.5

10

 

Thorsteinsson Leifur

1265

Melaskóli, Reykjavík

1.5

11

 

Gylfason Saevar

0

Valsárskóli, Norđurland Eystra

1.0

12

 

Jozefik Filip Jan

0

Flúđaskóli, Suđurland

0.0

Fjórar umferđir fara fram á morgun og hefst sú fyrsta kl. 9:00. Teflt er í Síđuskóla.

Dagskrá Laugardagsins:

Morgunverđur í Síđuskóla

6. umferđ kl. 9.00 Síđuskóli

7. umferđ kl. 11.30 Síđuskóli

Hádegissnarl

8. umferđ kl. 15.00 Síđuskóli

9. umferđ kl. 17.30 Síđuskóli

Kvöldmatur í Síđuskóla byrjar ca. kl. 19.00

Chess-results: eldri flokkur
Chess-results: yngri flokkur
Myndir


Landsmótiđ í skólaskák sett í dag.

Landsmótiđ í skólaskák hófst í dag. Alls taka 24 krakkar og unglingar ţátt, 12 í yngri flokki (1.-7. bekk) og 12 í ţeim eldri (8.-10. bekk). Tvćr umferđir fóru fram í dag og er hćgt ađ skođa einstök úrslit í eldri flokki hér og ţeim yngri hér.

Birkir Karl Sigurđsson og Jón Trausti Harđarson eru efstir í eldri flokki međ fullt hús og Kristófer Jóel og Oliver Aron Jóhannssynir leiđa yngri flokkinn.

Chess-results: eldri flokkur
Chess-results: yngri flokkur
Myndir

Stađan í eldri flokki

Rk.

 

Name

FED

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Sigurdsson Birkir Karl

ISL

1594

Salaskóli, Reykjanes

2.0

2

 

Hardarson Jon Trausti

ISL

1628

Rimaskóli, Reykjavík

2.0

3

 

Kjartansson Dagur

ISL

1618

Hólabrekkuskóli, Reykjavík

1.5

4

 

Karlsson Mikael Johann

ISL

1835

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

1.5

5

 

Ragnarsson Dagur

ISL

1659

Rimaskóli, Reykjavík

1.5

6

 

Lee Gudmundur Kristinn

ISL

1802

Salaskóli, Reykjanes

1.0

7

 

Hauksdottir Hrund

ISL

1497

Rimaskóli, Reykjavík

1.0

  

Jonsson Hjortur Snaer

ISL

1390

Glerárskóli, Norđurland Eystra

1.0

9

 

Sigurdarson Emil

ISL

1824

Grunnskóli, Bláskógarbyggđar, Suđur

0.5

10

 

Kristinsson Kristinn Andri

ISL

1369

Rimaskóli, Reykjavík

0.0

  

Magnusson Asmundur Hrafn

ISL

0

Grunnskóli Egilstađa, Austurland

0.0

  

Heidarsson Hersteinn

ISL

1260

Glerárskóli, Norđurland Eystra

0.0

 

Stađan í yngri flokki

Rk.

 

Name

FED

RtgN

Club/City

Pts.

1

 

Johannesson Oliver

ISL

1559

Rimaskóli, Reykjavík

2.0

  

Johannesson Kristofer Joel

ISL

1304

Rimaskóli, Reykjavík

2.0

3

 

Stefansson Vignir Vatnar

ISL

1328

Hörđuvallaskóli, Reykjanes

1.5

4

 

Thorsteinsson Leifur

ISL

1265

Melaskóli, Reykjavík

1.5

5

 

Thorgeirsson Jon Kristinn

ISL

1632

Lundaskóli, Norđurland Eystra

1.0

6

 

Magnusdottir Veronika Steinunn

ISL

1389

Melaskóli, Reykjavík

1.0

7

 

Palsdottir Soley Lind

ISL

1214

Hvaleyrarskóli, Reykjanes

1.0

  

Jonsson Gauti Pall

ISL

1218

Grandaskóli, Reykjavík

1.0

9

 

Leifsson Adalsteinn

ISL

0

Brekkuskóli, Norđurland Eystra

0.5

  

Sverrisson Atli Geir

ISL

0

Egilsstađaskóli, Austurland

0.5

11

 

Jozefik Filip Jan

ISL

0

Flúđaskóli, Suđurland

0.0

  

Gylfason Saevar

ISL

0

Valsárskóli, Norđurland Eystra

0.0

 


Hersteinn skákmeistari Glerárskóla

Skólaskákmót Ak. Mikael Jóhann, Logi Rúnar og Hersteinn Bjarki

Á skólaskákmóti Glerárskóla sem var háđ í síđasta mánuđi urđu ţeir Hersteinn Heiđarsson og Logi Rúnar Jónsson efstir og jafnir. Sl. ţriđjudagskvöld tefldu ţeir félagar svo einvígi um skólameistaratitilinn. Eftir ađ hafa unniđ sína skákina hvor tefldu ţeir eina bráđabanaskák til úrslita, ţar sem hvítur hafđi 6 mínútur gegn 5 mínúrum svarts og varđ ađ vinna, en svörtum nćgđi jafntefli til sigurs. Eftir hlutkesti fékk Hersteinn val um lit og kaus ađ stýra svörtu mönnunum. Eftir öruggan sigur í eirri skák stóđ hann uppi sem sigurvegari í einvíginu.
Ţetta er reyndar í annađ sinn á stuttum tíma sem ţeir félagar kljást í einvígi og í annađ sinn sem Hersteinn hefur betur í jöfnum viđureignum.


Lokaumferđ Skákmóts öđlinga í kvöld – Skák Gylfa í beinni.

Af www.skak.is (http://skak.blog.is/blog/skak/entry/1166061/) Sjöunda og síđasta umferđ Skákmóts öđlinga fer fram í kvöld og hefst kl. 19:30. Mikil spenna er á mótinu enda sex skákmenn efstir međ 4˝ vinning og 4 hafa 4 vinninga. Átta skákmenn geta orđiđ...

E - riđli Firmakeppninnar frestađ.

E - riđli Firmakeppninnar sem átti ađ fara fram á morgun, fimmtudag, er frestađ. Ný dagsetning verđur auglýst fljótlega.

Landsmótiđ í skólaskák - Keppendalisti

Yngri Reykjanes: Vignir Vatnar Stefánsson Hörđuvallaskóla Reykjavík: Oliver Aron Jóhannesson Rimaskóla Reykjavík: Leifur Ţorsteinsson Melaskóla Vesturland: Enginn. 2. Vm. Kristófer Jóel Jóhannesson Rimaskóla Vestfirđir: Enginn: 4. Vm. Sóley Lind...

Landsmótiđ í skólaskák - dagskrá

Landsmótiđ í skólaskák haldiđ á Akureyri 12-15. maí 2011 1- 4. umferđ verđa tefldar í Skákheimilinu í Íţróttahöllinni v/Skólastíg (gengiđ inn ađ vestan), en hinar umferđirnar í Síđuskóla . Gist verđur í Síđuskóla. Ţátttakendur eru hvattir til ađ hafa međ...

Öđlingamót – Gylfi vann í sjöttu umferđ og er í hópi efstu manna.

Sjötta umferđ skákmóts öđlinga fór fram sl. miđvikudag. Gylfi Ţórhallsson lagđi skákdómarann, formanninn og garđbćinginn Pál Sigurđsson (1929) ađ velli og leiđir nú mótiđ ásamt fimm öđrum öđlingum sem allir hafa 4,5 vinninga af 6. Ţór Valtýsson gerđi...

Akureyringar lögđu Ása í Vatnsdal

Síđasta laugardag sendu Skákfélag eldri borgara í Reykjavík Ćsir, tíu manna sveit skákmanna til móts viđ eldri borgara sveit Skákfélags Akureyrar. Mótsstađurinn var sá sami og á síđasta ári, veiđihúsiđ í Vatnsdalshólum sem er alveg frábćr stađur til ţess...

Minningarmótiđ um Gunnlaug Guđmundsson fer fram nk. sunnudag (8. maí) kl. 13.

Gunnlaugur Guđmundsson var um árabil áberandi í stafsemi SA. Hann gengdi ýmsum stjórnarstörfum í fjölmörg ár og var formađur félagsins í ţrjú ár. Gunnlaugur lét ekki stađar numiđ ţar ţví hann vann einnig ţónokkuđ af skákmótium. Tefld verđur hrađskák og...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband