Sigurđur Eiríksson og Tómas Veigar efstir á Bikarmótinu

Jón Kristinn og Tómas VeigarBikarmót SA hófst í dag. Mótiđ fer ţannig fram ađ nöfn ţátttakenda eru sett í pott, svo er dregiđ í hverri umferđ hverjir mćtast (sá sem er dreginn á undan er međ hvítt). Vel getur komiđ fyrir ađ sömu menn mćtist aftur og aftur og jafnvel međ sömu liti, fer allt eftir útdrćttinum. Menn detta svo út eftir ađ hafa tapađ 3 vinningum.

Tíu skákmenn hófu keppni en ađ loknum fimm umferđum standa ađeins sex ţeirra eftir.

Stađan í mótinu er ţannig ađ Tómas Veigar og Sigurđur Eiríksson standa best ađ vígi međ -1 vinning, Hjörleifur Halldórsson er nćstur međ -1,5 og ađrir eru međ -2.

Mótinu verđur framhaldiđ á morgun, föstudag, kl. 13 en ţá mćtast:

Tómas Veigar – Smári Ólafsson
Andri Freyr – Hjörleifur Halldórsson
Jón Kristinn – Sigurđur Eiríksson

 

 

Nafn

1

2

3

4

5

6

7

8

9

Vinningar

Stađa

Fjöldi skáka

1

 

Sigurđur Eiríksson

1

1

1

1

0

 

 

 

 

4

-1

5

2

 

Tómas Veigar Sigurđarson

1

0

1

1

1

 

 

 

 

4

-1

5

3

 

Hjörleifur Halldórsson

1

0

1

0,5

1

 

 

 

 

3,5

-1,5

5

4

 

Jón Kristinn Ţorgeirsson

1

1

0

0,5

0,5

 

 

 

 

3

-2

5

5

 

Andri Freyr Björgvinsson

0

1

1

0,5

0,5

 

 

 

 

3

-2

5

6

 

Smári Ólafsson

1

0

1

0

 

 

 

 

 

2

-2

4

7

 

Sveinbjörn Sigurđsson

0

1

0

0

 

 

 

 

 

1

-3

4

8

 

Friđrik Jóhann

0

0

0

 

 

 

 

 

 

0

-3

3

9

 

Jón Baldvin Árnason

0

0

0

 

 

 

 

 

 

0

-3

3

10

 

Jón Magnússon

0

1

0

0,5

0

 

 

 

 

1,5

-3,5

5

 

 

 

 

*Sat hjá

 

 

 

 

 

 

 

 

1. umferđ

Úrslit

2. umferđ

Úrslit

1

Jón Baldvin - Tómas Veigar

0

1

1

Smári Ólafsson- Sveinbjörn

0

1

2

Hjörleifur - Friđrik Jóhann

1

0

2

Hjörleifur - Jón Magnússon

0

1

3

Jón Magnússon - Jón Kristinn

0

1

3

Jón Kristinn - Tómas Veigar

1

0

4

Sveinbjörn - Sigurđur Eiríksson

0

1

4

Sigurđur E - Friđrik Jóhann

1

0

5

Smári Ólafsson - Andri Freyr

1

0

5

Jón Baldvin - Andri Freyr

0

1

6

6

7

7

8

8

9

9

10

10

3. umferđ

Úrslit

4. umferđ

Úrslit

1

Friđrik Jóhann- Sigurđur E

0

1

1

Sveinbjörn - Sigurđur Eiríksson

0

1

2

Jón Magnússon - Hjörleifur

0

1

2

Andri Freyr - Jón Magnússon

0,5

0,5

3

Andri Freyr - Jón Baldvin

1

0

3

Tómas Veigar - Smári Ólafsson

1

0

4

Sveinbjörn - Smári Ólafsson

0

1

4

Hjörleifur - Jón Kristinn

0,5

0,5

5

Jón Kristin - Tómas Veigar

0

1

5

6

6

7

7

8

8

9

9

10

10

5. umferđ

Úrslit

6. umferđ

Úrslit

1

Jón Kristinn - Andri Freyr

0,5

0,5

1

Tómas Veigar - Smári Ólafsson

2

Hjörleifur - Sigurđur Eiríksson

1

0

2

Andri Freyr - Hjörleifur

3

Tómas Veigar - Jón Magnússon

1

0

3

Jón Kristinn - Sigurđur Eiríksson

4

4

5

5

6

6

7

7

8

8

9

9

10

10


Áskorendaflokkur: Gylfi vann örugglega og Mikael međ jafntefli.

Gylfi Ţórhallsson lagđi fyrrverandi akureyringinn Unnar Ţór Bachmann (1960) ađ velli af fádćma öryggi í fimmtu umferđ áskorendaflokksins sem var ađ ljúka. Skákina er hćgt ađ skođa hér. Mikael Jóhann gerđi jafntefli viđ Eirík Björnsson (2059).

Gylfi er í 3.-5. sćti međ 4 vinninga og Mikael er í 6.-11. sćti međ 3,5. Hjörvar Steinn Grétarsson (2444) leiđir mótiđ međ fullu húsi.

 gylfi og michal krasenkow

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

30

 

Sigurdsson Birkir Karl

1481

ISL

SFI

2.5

w 1

2

16

 

Johannsson Orn Leo

1859

ISL

SFI

3.5

s 1

3

24

 

Ragnarsson Dagur

1625

ISL

Fjölnir

4.0

w 0

4

19

 

Fridthjofsdottir Sigurl Regin

1808

ISL

TR

2.5

s 1

5

10

 

Bachmann Unnar Thor

1960

ISL

SA

3.0

w 1

6

15

 

Ulfljotsson Jon

1872

ISL

Vikingar

4.0

s

 

 

 Sveitakeppni grunnskóla12

Mikael Jóhann Karlsson (1835)

Úrslit Mikaels hjá Chess-results

 

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

44

 

Kolica Donika

1000

ISL

TR

2.0

w 1

2

4

IM

Bjarnason Saevar

2141

ISL

TV

4.0

s 0

3

36

 

Sólmundarson Jóhannes Kári

1240

I

TR

2.0

w 1

4

26

 

Einarsson Óskar Long

1560

ISL

TR

2.0

s 1

5

8

 

Bjornsson Eirikur K

2059

ISL

TR

3.5

w ˝

6

6

 

Ragnarsson Johann

2089

ISL

TG

3.0

s


Dagskrá:
 

Fimmtudagur, 21. apríl, Frídagur

Föstudagur, 22. apríl, kl. 11.00, 6.umferđ

Föstudagur, 22. apríl, kl. 17.00, 7.umferđ

Laugardagur, 23. apríl, kl. 14.00,8. umferđ

Sunnudagur, 24. apríl, kl. 14.00, 9.umferđ


Bein útsending frá Áskorendaflokki

Hćgt er ađ fylgjast međ skák Gylfa og Unnars úr 5. umferđ í beinni útsendingu hér

Áskorendaflokkur: Fullt hús í fjórđu umferđ.

Okkar menn áttu ágćtan dag í gćr en ţeir unnu báđir sínar viđureignir. Gylfi sigrađi Sigurlaugu Regínu Friđţjófsdóttir (1808) og Mikael lagđi Akureyringinn Óskar Long Einarsson (1560). Ţeir félagar eru í 5.-14. sćti međ 3 vinninga. Hjörvar Steinn...

Ţór Valtýsson og Valdimar Ásmundsson efstir og jafnir í Ásgarđi

Ţór Valtýsson og Valdimar Ásmundsson urđu efstir og jafnir í Ásgarđi í gćr ţar sem átján skáköđlingar mćttu til leiks. Ţeir fengu báđir 7 ˝ v af 9 mögulegum. Í ţriđja sćti varđ Össur Kristinsson međ 7 vinninga. Lokastađa efstu manna: 1-2 Ţór Valtýsson...

Áskorendaflokkur: Mikael vann í 3. umferđ.

Í ţriđju umferđ, sem fram fór í gćr, hafđi Mikael betur gegn Jóhannesi Kára Sólmundarsyni, en Gylfi Ţórhallson tapađi óvćnt fyrir Degi Ragnarssyni sem hefur fariđ mikinn á mótinu. Ţeir félagar eru sem stendur í 10.-24. sćti međ tvo vinninga. Í fjórđu...

Áskorendaflokkur: Gylfi vann í 2. umferđ.

Gylfi Ţórhallsson hefur í nógu ađ snúast ţessa dagana ţví hann og Mikael Jóhann Karlsson tefla í Áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer ţessa dagana, en Gylfi er einnig ađ tefla í öđlingamóti TR sem fram fer um ţessar mundir. Í 2. umferđ, sem...

Sigurđur Arnarson sigrađi á 15 mínútna móti međ 15 mínútna umhugsunartíma

Í dag tefldu skákfélagsmenn 15 mínútna mót međ 15 mínútna umhugsunartíma. Átta skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Leikar fóru ţannig ađ Sigurđur Arnarson sigrađi örugglega međ 6,5 vinninga af 7 mögulegum, leyfđi ađeins...

Áskorendaflokkur: fullt hús í 1. umferđ.

Gylfi Ţórhallsson hefur í nógu ađ snúast ţessa dagana ţví hann og Mikael Jóhann Karlsson tefla í Áskorendaflokki Íslandsmótsins í skák sem fram fer ţessa dagana, en Gylfi er einnig ađ tefla í öđlingamóti TR sem fram fer um ţessar mundir. Í fyrstu umferđ...

Firmakeppni – BSO og Krua Siam efst í C – riđli.

C- riđill firmakeppninnar var tefldur í gćr. Tólf skákmenn mćttu til leiks og tefldu einfalda umferđ, allir viđ alla. Fjölmörg fyrirtćki taka ţátt í keppninni og er ţví dregiđ úr hópi skráđra fyrirtćkja í upphafi hvers riđils. Ţau fyrirtćki sem enn hafa...

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband