Öđlingamót – Gylfi vann í sjöttu umferđ og er í hópi efstu manna.

Sjötta umferđ skákmóts öđlinga fór fram sl. miđvikudag. Gylfi Ţórhallsson lagđi skákdómarann, formanninn og garđbćinginn Pál Sigurđsson (1929) ađ velli og leiđir nú mótiđ ásamt fimm öđrum öđlingum sem allir hafa 4,5 vinninga af 6. Ţór Valtýsson gerđi jafntefli viđ Halldór Garđarson (1945).

Gylfi er sem fyrr sagđi í 1.-6. sćti međ 4,5 vinninga af 6 og Ţór er 11.-19. sćti međ 3,5 vinninga. Ađ öđru leyti er hćgt ađ skođa stöđuna hér.

Í lokaumferđinni, sem fram fer nćsta miđvikudag, teflir Gylfi viđ Gođamanninn Jón Ţorvaldsson (2045) og Ţór mćtir Páli Sigurđssyni (1929). Ađ öđru leyti er hćgt ađ skođa röđun í lokaumferđina hér.

Heimasíđa TR
Chess-Results
Sjötta umferđ hjá Skak.is
Sjötta umferđ hjá www.yourchessnews.com/skakfrettir

gylfi og michal krasenkow 

Gylfi Ţórhallsson (2200)

Úrslit Gylfa hjá Chess-results

 

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

3.0

w 1

2

16

 

Palsson Halldor

1966

ISL

TR

3.5

s 0

3

23

 

Olsen Agnar

1850

ISL

SR

2.0

s 1

4

13

 

Kristinsdottir Aslaug

2033

ISL

TR

3.0

w 1

5

1

 

Gudmundsson Kristjan

2275

ISL

TV

4.5

s ˝

6

19

 

Sigurdsson Pall

1929

ISL

TG

3.5

w 1

7

11

 

Thorvaldsson Jon

2045

ISL

Godinn

4.5

s

 

Ţór Valtýsson á leiđ í siglingu. Fćreyjar 2009

Ţór Már Valtýsson (2043)

Úrslit Ţórs hjá Chess-results

 

Rd.

SNo

 

Name

Rtg

FED

Club/City

Pts.

Res.

1

32

 

Gudmundsson Sveinbjorn G

1650

ISL

SR

2.5

w 1

2

3

FM

Thorsteinsson Thorsteinn

2220

ISL

TR

4.5

s 0

3

25

 

Isolfsson Eggert

1830

ISL

 

3.0

w 1

4

27

 

Fridthjofsdottir Sigurl Regin

1808

ISL

TR

2.5

s 1

5

5

 

Thorsteinsson Bjorn

2213

ISL

Godinn

4.5

w 0

6

18

 

Gardarsson Halldor

1945

ISL

 

3.5

s ˝

7

19

 

Sigurdsson Pall

1929

ISL

TG

3.5

s

 

Dagskrá:
7. umferđ miđvikudaginn 11. maí kl. 19.30


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband