Akureyringar lögđu Ása í Vatnsdal

Síđasta laugardag sendu Skákfélag eldri borgara í Reykjavík Ćsir, tíu manna sveit skákmanna til móts viđ eldri borgara sveit Skákfélags Akureyrar. Mótsstađurinn var sá sami og á síđasta ári, veiđihúsiđ í Vatnsdalshólum sem er alveg frábćr stađur til ţess ađ halda svona mót.

Einn Akureyringurinn Karl Steingrímsson og hans ágćta frú sáu um allar veitingar fyrir sunnanmenn, sem voru alveg frábćrar, eins og á bestu hótelum.

Á milli bardaga gengu menn út í Ţórdísarlund og söfnuđu orku fyrir nćstu orrustu. Ţetta er fallegur stađur sem Húnvetningafélagiđ hefur rćktađ og reist minnisvarđa um fyrstu konuna sem fćddist í Vatnsdal. Ţórdísi Ingimundardóttir "gamla"

Á laugardag var keppt í 15 mínútna skákum í tveimur riđlum, fimm menn í hvorum riđli.

Í A riđli sigruđu Akureyringar međ 14˝ vinningi gegn 10˝ vinningum Sunnanmanna.

Bestum árangri fyrir Ćsir náđi Björn Ţorsteinsson 4 v af 5. Hjá Akureyringum fékk Sigurđur Eiríksson flesta v eđa 3 ˝ af 5

Í B riđli fóru leikar nákvćmlega eins 14 ˝ gegn 10 ˝ fyrir Akureyringa.

Haki Jóhannesson var bestur norđan manna í B riđli fékk 4˝ v af 5. Björn V Ţórđarson stóđ sig best í B riđli fyrir sunnan menn fékk 3˝ v af 5

Á laugardagskvöldiđ var svo haldiđ 7 mínútna hrađskákmót eftir ađ menn höfđu snćtt dýrindis kvöldverđ og sumir fengiđ sér smá Víking í ađra tána

Ţar varđ Björn Ţorsteinsson efstur međ 8˝ v af 9. Jóhann Örn Sigurjónsson varđ annar međ 7˝ v. Ţriđja sćtinu náđi Ţór Valtýsson fyrirliđi norđan manna međ 6˝ v.

Svo skemmtilega fór ađ ţegar lagđir voru saman vinningar liđanna eftir ţetta hrađskákmót skildu liđin jöfn, hvort liđ međ 45 vinninga.

Á sunnudag kl. 11 var svo hrađskákkeppnin liđ gegn liđi 7 mín. umhugsunartíma, tíu í hvoru liđi. Ţar fóru leikar ţannig ađ Norđanmenn sigruđu međ 57 vinningum gegn 43 Jón Ţ. Ţór fékk flesta vinninga Norđanmanna 9 v af 10. Björn Ţorsteinsson var bestur af sunnan mönnum međ 8˝ v.

Ţetta var allt saman hin besta skemmtun, engin sár en sumir nokkuđ móđir eins og gengur.

Ćsismenn ţakka Akureyringum kćrlega fyrir drengilega keppni og skemmtilega helgi.

Finnur Kr. Finnsson

Af skak.is http://www.skak.blog.is/blog/skak/entry/1165583/


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband